Leita í fréttum mbl.is

Ráđherralistinn klár

Nýr ráđherralisti hefur litiđ dagsins ljós.

Óska Guđlaugi Ţór sérstaklega til hamingju. Ţar er góđur félagi úr borgarstjórn og drengur góđur. Treysti Jóhönnu líka til góđra verka í velferđarmálunum. Kona međ sterkar skođanir og vel til ţess falinn ađ stýra ţessu málaflokki.

Hefđi viljađ sjá fleiri af ţeim frambćrilegu konum sem Sjálfstćđismenn hafa á ađ skipa í ráđherrastól. Sjálfstćđiskonur geta ekki veriđ ánćgđar međ ţessa niđurstöđu.

Nú bíđur mađur eftir ađ sjá stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar sem kynnt verđur á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Örn Jónsson

Sammála ţér ađ um ađ gott sé ađ sjá Jóhönnu á "sínum stađ". Annađ sem mér finnst gott viđ ráđherralistann er ađ nú er iđnađarráđuneyti sér og viđskiptaráđuneyti sér. Kominn tími til ađ klippa á ţenna streng á milli iđnađar og viđskipta. Ţađ hefđi alveg eins veriđ hćgt ađ hafa sjávarútvegs og viđskipa. Ţví viđskiptaráđuneyti á ekki ađ vera einhver skúffa í iđnađađrráđuneytinu.

Guđmundur Örn Jónsson, 22.5.2007 kl. 22:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband