Leita í fréttum mbl.is

Ađ koma af stađ frétt.

Ţar virđist allt stefna í ţađ sem ég óttađist mest. Ađ Jóni Sigurđssyni verđi ekki gert ţađ kleyft ađ starfa áfram í forystu Framsóknarflokksins.

Ţegar ljóst varđ ađ viđ framsóknarmenn í Reykjavík nćđum ekki manni inn á ţing í afstöđnum kosningum óttađist ég ţađ ađ nú myndu átök innan flokksins hefjast, enn á ný.

Forystumenn flokksins hafa ţó á liđnum dögum hver í kapp viđ annan, lýst yfir stuđningi viđ formanninn opinberlega, en á sama tíma virđist annars konar atburđarás vera ađ gerast innan flokksins.

Í gćr kom síđan ein enn "fréttin" af ţví hvađ sé ađ gerast innan innsta kjarna Framsóknarflokksins, og nú var fréttin sú ađ formađurinn sé ađ hćtta.

Ég hef fullan skilning a ţví ađ Jón Sigurđsson sé ađ skođa stöđu sína nú međ sínum nánustu stuđningsmönnum.

Hitt er mér algerlega óskiljanlegt ađ slíkar "fréttir" leki alltaf í fjölmiđla. Ekki síst ţegar slíkur fréttaflutningur gerir ekkert nema koma af stađ enn frekari ólgu innan flokksins.

Hver er ţađ sem sífellt kemur slíkum "fréttum" á framfćri og hverju ćtlar sá ađili ađ koma til leiđar nema ađ minnka enn frekar trú okkar flokksmanna ađ hćgt sé ađ ná sátt innan flokksins og byrja ţađ uppbyggingarstarf sem nauđsynlegt er.

Ábendingar eru vel ţegnar um ţađ hver ţađ sé sem stundar slíkt niđurrif innan síns eigin flokks.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

sćl Anna, tek undir međ ţér. Ţađ er međ ólíkindum ađ einstaklingur/einstaklingar svífast einskis sér til framdráttar. Međ ólíkindum ađ Íslands í dag skuli taka ţátt í ţessu, ađ hafa áhrif á atburđarrás. Steingrímur hefur greinilega eitthvern einkarétt á sögum. Var hann ekki fjölmiđlafulltrúi Halldórs í stjórnaráđinu?

Ólafur Sveinn Haraldsson (IP-tala skráđ) 22.5.2007 kl. 10:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband