Leita í fréttum mbl.is
Embla

Gleđigangan framundan

Fyrsta vikan í nýja starfinu lofar góđu. Verkefnin mörg og tćkifćrin á sama hátt endalaus. Sýnist ađ nćstu vikur muni fara í ađ kafa djúpt og taka inn óhemju mikiđ af upplýsingunum. Koma mér vel inn í öll mál. Ekkert nema spennandi tímar framundan.

Í dag verđur síđan fariđ í gleđigönguna međ yngsta syninum. Hann hefur haft gaman af ţví ađ taka ţátt og finnst ţetta hluti af sumrinu í borginni. Veit ađ ţetta er hátíđisdagur homma og lesbía.

Hann er um margt sérstakur og hefur mikinn áhuga á trúmálum. Hvađa trú menn ađhyllist og ţekkir kristnifrćđina og barnabiblíuna vel.  Hvađan sá áhugi kemur vitum viđ foreldrar hans ekki.

Í ágúst í fyrra spurđi hann mig hvađ Gay pride vćri. Auglýsingar um gönguna voru í öllum fjölmiđlum og hann heyrđi auglýsingarnar glymja í útvarpi. 

Ég útskýrđi fyrir honum ađ sumir menn elskuđu menn og sumar konur elskuđu konur. Ţetta fólk vćri ađ halda upp á sinn gleđidag.

Hans fyrstu viđbrögđ voru ađ spyrja mig"hvađ segir guđ um ţađ". Mér fannst ţetta skrítin spurning en sagđi honum ađ sjálfsögđu elskađi guđ alla, sama hvort menn elskuđu konur eđa menn. Fleira ţurfti ekki ađ segja viđ hann. Máliđ var skýrt í hans huga.

Af ţessu gefnu er rétt ađ setja fram ţá kröfu á gleđideginum ađ stjórnvöld komi á einni og sömu hjónabandslöggjöf í landinu. Sama hverjum menn velja ađ giftast.  Körlum eđa konum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Til hamingju međ nýja starfiđ.

Heidi Strand, 10.8.2008 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Okt. 2017
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband