Leita í fréttum mbl.is

Inn og út um gluggann.

Ótrúlega mikil munur á milli kannanna á fylgi flokkanna sem birtar hafa verið í dag.

Þannig mældist Framsóknarflokkurinn með 14,6% fylgi í könnun Capacent sem birt var í hádeginu en með 8,6% í könnun Félagsvísindastofnunar sem birt var í kvöld á stöð 2.

Er skrítið þó almenningur efist um marktækni þeirra þegar stjórnmálaprófessorinn setur fyrirvara á þá nýjustu.

Hef þó þá trú að mínir menn séu að koma sterkir inn. Rúmir 70 tímar í fyrstu tölur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband