Leita í fréttum mbl.is

Geta ráđherrar bundiđ hendur nćstu ríkistjórnar?

Ţegar samgönguráđherra lagđi fram samgönguáćtlun fyrir árin 2007-2018, upphófs mikil umrćđa um hvađa ţýđingu slíkt plagg hefđi. Ekki ađeins vćru ađeins ţrír mánuđur eftir af kjörtímabili núverandi ríkisstjórnar heldur vćri slíkt plagg ekkert annađ en óskalisti og hefđi ekki neina fjárhagslega skuldbindingu í för međ sér.

 

Ţađ leiđir hugann af ţví hvađa vald ráđherrar hafa til ţess ađ skuldbinda ríkiđ og hversu víđtćkt slíkt vald er. Ekki síst nú ţegar styttist til kosninga.

 

Ţađ sem á eftir fer í ţessum pistli er hluti af hópverkefni sem ég vann og fjallađir um fjárveitingavald ráđherra og sýnir ađ samningar ráđherra eru alls ekki alltaf bindandi.  

 

Ţó ákveđnar takmarkanir séu á fjárveitingarvaldi ráđherra ţá hefur hann engu ađ síđur mikil völd á sviđi fjárveitinga, bćđi formleg og óformleg

Samningar ráđherra virđast ţó ekki hafa skuldbindandi áhrif og hafa falliđ dómar ţess efnis ađ ráđherra geti ekki bundiđ fjárveitingar ţótt undirritađur sé samningur um ákveđna ţjónustu. Dćmi um slíkt er dómur sem féll í Hérađsdómi Reykjavíkur ţann 27.október síđast liđinn ţar sem íslenska ríkiđ var sýknađ af kröfu Öryrkjabandalags Íslands, vegna samkomulags bandalagsins viđ heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra áriđ 2003 um hćkkun lífeyris. Í dómnum segir m.a. ađ bandalagiđ hafi vitađ ađ ráđherra hefđi ekki heimildir til ađ hćkka bćtur eđa til ađ stofna nýjan bótaflokk og ţess vegna sé ríkissjóđur ekki bundinn af samkomulaginu (Hérađsdómur Reykjavíkur 26. okt. 2006)

Á sama hátt geta yfirlýsingar ráđherra eđa fréttir af ţeim ekki orđiđ grundvöllur réttmćtra vćntinga um uppbyggingu. Ţannig var viljayfirlýsing borgarstjóra og heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra um uppbyggingu nýrra hjúkrunarrýma sem gerđ var voriđ 2002 túlkuđ sem marklaust plagg af ţáverandi fjármálaráđherra. Hann taldi jafnframt ađ ţar sem máliđ hefđi ekki veriđ boriđ undir fjármála- eđa forsćtisráđherra, né ríkisstjórnina, hefđi ţessi viljayfirlýsing ekkert gildi. Ţađ vćri ekki verk eins fagráđherra ađ gera slíkt (Morgunblađiđ, 18.05.2002).

 

Svo mörg voru ţau orđ. Undir hvađ ćtli samgönguáćtlun flokkist  ţá, annađ en marklaust plagg?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samgönguáætlun er lögð fram af ráðherra sem þingsályktunartillaga, sem er síðan samþykkt á Alþingi með breytingum ef verða vill.  Áætlunin er því stefnumörkun Alþingis ekki ráðherrans.  Áætlunin er mikilvæg vegna þess að hún ákvarðar hvað gert er í samgöngumálum og hvenær.  Endanlega ræðst það þó af fjárlögum hvers árs hvort áætlunin stenst, því fjárveitingavaldið er hjá Alþingi og fjárveitingar verða ekki ákveðnar nema með lögum.  Ráðherranum og undirstofnunum hans ber að fara eftir samgönguáætluninni eftir því sem fjárveitingar leyfa.  Samgönguáætlunin er því bindandi fyrir ráðherrann en ekki þingið.

Ţröstur Ţórsson (IP-tala skráđ) 18.2.2007 kl. 17:04

2 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Ráđherra sem sitiđ hefur í embćtti frá árinu 1999, eđa tćp átta ár, og á nú tćpa ţrjá mánuđi eftir í embćtti kemur nú varla miklu af ţessari samgönguáćtlun í framkvćmd.

Hversu mikilvćg er slík áćtlun ef henni fylgir ekki fjármagn nema sem óskalisti núverandi meirihluta.

Ný ríkisstjórn mun án efa móta sínar áherslur í samgöngumálum og ţá er ţessi samgönguáćtlun ađeins bindandi fyrir núverandi ráđherra en ekki ţingiđ.

Anna Kristinsdóttir, 18.2.2007 kl. 18:35

3 identicon

Lög um samgönguáćtlun tóku gildi í maí 2002 og eru nr. 71/2002.  Ţar segir ađ samgönguáćtlun skuli gera til tólf ára og skal hún endurskođuđ á fjögurra ára fresti sem ţýđir í raun ađ ţá gerđ ný tólf ára áćtlun.  Síđan er gerđ s.k. framkvćmdaáćtlun sem nćr til fjögurra ára og felur í sér nánari útfćrslu á samgönguáćtluninni.  Framkvćmdaáćtlunin er endurskođuđ á tveggja ára fresti.  Ţađ er ţví ávallt til framkvćmdaáćtlun til a.m.k. tveggja ára.  Í lögunum segir ađ fyrsta samgönguáćtlunin skuli ná til áranna 2003-2014.  Nú er veriđ ađ endurskođa hana í fyrsta sinn og nćr hún til 2007-2018.  Einnig er veriđ ađ leggja fram framkvćmdaáćtlun fyrir árin 2007-2010. Ráđherra er ţví ađeins ađ fullnćgja lagaskyldu sinni međ ţví ađ leggja ţessar áćtlanir fram núna.  Ţađ má kannski segja ađ heppilegra vćri ađ ţađ bćri ekki upp á kosningaári en ég held nú ađ ţađ sé ţrátt fyrir allt ekki svo mikill ágreiningur um ţessa hluti ađ ţađ skapi einhvern vanda fyrir nýjan ţingmeirihluta og ríkisstjórn.  Svo er ekkert sem bannar ţinginu ađ endurskođa áćtlanirnar tíđar en lögin gera ráđ fyrir eđa gera breytingar á gildandi áćtlunum.

Ţröstur Ţórsson (IP-tala skráđ) 18.2.2007 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband