Leita í fréttum mbl.is

Er veriđ ađ kaupa sér tíma?

Ágćtt ađ evrópumál skyldu vera  rćdd á fundi miđstjórnar Framsóknarflokksins sem haldinn var í gćr.

Sá ađ bćđi Páll Pétursson og Steingrímur Hermannson mćttu á fundinn. Ţeir voru í forystu ţess arms sem beitti sér hvađ mest á flokksţingi fyrir nokkrum árum gegn hugmyndum ţáverandi formanns, Halldórs Ásgrímssonar, um jákvćđa afstöđu flokksins til ađildar ađ Evrópusambandinu.

Nú virđist Guđni Ágústsson búin ađ átta sig á ţví ađ ţađ verđa ekki stjórnmálaflokkarnir sem ákveđa hvađa leiđ verđur farinn í ţessu máli. Atvinnulífiđ og fyrirtćkin kalla á breytingar. Almenningur kallar líka eftir slíku og ţá ekki eftir pólitískum línum stjórnmálaflokka.

Hef ţó sterklega á tilfinningunni ađ menn sé ađ reyna ađ kaupa sér tíma međ ţví ađ fćra umrćđuna í ţann farveg ađ fyrst verđi ađ breyta stjórnarskránni. Ţá hafa menn tíma til ársins 2011 til ţess ađ svara ţeirri spurningu hver sé afstađa stjórnmálaflokkanna til ţessa stóra máls.

Ţá fyrst verđi klofningur innan stjórnmálaflokkanna ljós. Og ekki bara innan Framsóknarflokks.


mbl.is Ţjóđaratkvćđi um ađildarviđrćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband