Leita í fréttum mbl.is

Andinn og efnið nærð næstu daga

Statua_David_Di_MichelangelloÁ morgun verður haldið á slóðir Davíðs styttunnar frægu eftir Michelangello.

Til  Florence fer ég í fylgd góðra meyja. Þar mun Davíð verða skoðaður ásamt allri þeim menningu sem borgin býður upp á. Hef hlakkað lengi til þessarar pílagrímsferðar á slóðir Micelangello. Ítalski maturinn verður líka veigamikill í dagskránni sem er vel skipulögð.

Í morgun voru því mörg verkefni á dagskránni. Yfirferð yfir BA-verkefni fyrir góðan dreng tók þar lengstan tímann.

Síðan tekur við fundur stjórnar Evrópusamtakana, stutt heimsókn í Laugar, fundur í svæðisráði fatlaðra og önnur smærri verkefni.

Kvöldið verður notað til að undirbúa sig betur á sál og líkama fyrir ferðina góðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava Halldóra Friðgeirsdóttir

Skemmtu þér vel í Flórens.

kv.

Svava

Svava Halldóra Friðgeirsdóttir, 22.4.2008 kl. 11:55

2 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Góða skemmtun í Flórens, þetta er yndisleg borg. Ekki gleyma að kíkja á Fæðingu Venusar í Ufizzi safninu ... magnað listaverk!

Ingibjörg Hinriksdóttir, 22.4.2008 kl. 18:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband