Leita í fréttum mbl.is

Hvað kostar að fá þjónustu hjá ríkinu?

Níu dagar þangað til að skilafrestur rennur út til að skila skattframtali.

Alltaf ágætt að rifja upp í hvað skattarnir okkar fara. Hvað það kostar að fá þjónustu hjá ríkinu.  

Sá þessa ágætu útreikninga á vefnum ríkiskassinn.is 

Þó er bent á að þetta er sett fram frekar til að veita innsýn í rekstur ríkisins en sem raunverulegan kostnað. Þetta eru meðaltalstölur.

Nýburi = 108.000 krónur
Nýburi tekinn með keisaraskurði = 507.000 krónur
 

Einn háskólanemi á ári = 600.000 krónur
Einn útskrifaður stúdent = 2,4 milljónir króna
 

Sinfóníutónleikar = 11.000 krónur á gest

Leiksýningar = 9.000 krónur á gest

Óperusýning = 28.800 króna á gest

Myndlistarsýning = 2.700 krónur á gest

Mjaðmarkúluaðgerð = 700.000 krónur

Hjartaþræðing = 200.000 krónur

Lungnabólga = 727.000 krónur

Íslenskur landbúnaður = 28.000 krónur á ári á íbúa 

Bundið slitlag = 2,5 milljónir króna á kílómeter

Ferjusigling = 33 krónur á hvern kílómetra á mann

Jarðgöng = 650 milljón krónur á kílómeter

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Mjög athyglisvert að velta þessum tölum fyrir sér!

Hvernig er það, gefa leik- söng- listhúsin upp gestafjölda síðasta árs og fá síðan styrk per mann miðað við það?  Það er nefnilega ekki sama hvert listformið er, þegar kemur að styrkveitingum!

Margar tölur athygliverðar þarna í þessari upptalningu. Takk fyrir. 

Sigrún Jónsdóttir, 17.3.2008 kl. 12:33

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Og Ríkisbáknið heldur áfram að þenjast út! Pankinsonslögmálið er líklega mun dýrara verið keypt (þ.e. fyrir þjóðfélagið í heild) en Parkinsonveikin.

Júlíus Valsson, 17.3.2008 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband