Leita í fréttum mbl.is

Að lifa af

Las þetta á heimasíðu Péturs Gunnarssonar á Eyjunni:

Vettvangur fyrir hugmyndafræðilega umræðu er einni stjórnmálahreyfingu lífsnauðsyn, eigi hún ekki að dragast upp í átökum og skiptast upp í fylkingar sem myndast í kringum framagjarna einstaklinga. Hreyfing, sem ræðir málefni, getur blómstrað. Hreyfingar, sem ekki eiga annað hugmyndafræðilegt nesti en súrsaðar afurðir 19. aldarinnar og hafa ekki annað að sýsla en að skipta sér upp í lið með og á móti einstaklingum, bera dauðann í sjálfum sér.

Ætli þetta eigi sér stað í þeim flokki sem hann er félagi í?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband