Leita í fréttum mbl.is

Sveitarstjórn eđa ţing

Prófiđ í stjórnsýsluréttinum var í gćr. Er orđin uppfull af vitneskju um stjórnsýslulögin, upplýsingalögin og allt ţađ sem kemur ađ stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga.

Verkefnin sem lögđ voru fyrir voru ólík en öll nokkuđ skemmtileg. Páll Hreinsson sem kenndi ţennan áfanga er óhemju fróđur og skemmtilegur kennari. Hafđi gaman ţegar hann afhjúpađi veika og vanhćfa stjórnsýsluna oft á tíđum.

Ţađ sem kemur kannski mest á óvart er hvađ stjórnsýsla sveitarfélaga er oft á brauđfótum og hvađ vanhćfni kemur ţar oft ađ.  Erfitt ađ taka mál fyrir í minni sveitarfélögum ţar sem skyldleikinn er meiri og nándin mikil.

Ljóst ađ ţađ er mikilvćgt fyrir sveitarstjórnir ađ setja sér einhverskonar siđareglur ţegar kemur ađ vinnubrögđum innan stjórnsýslunnar. Minnir ađ slík vinna sé nú ţegar í gangi hjá Reykjavíkurborg og bíđ spennt eftir ađ sjá útkomuna.

Annars hlustađi ég á röksemdarfćrslu nýs félagsmálaráđherra í Kastljósinu í vikunni fyrir ţví ađ sveitarfélög ćtti ekki ađ fá hlut í fjármagnstekjuskattinum. Áttađi mig ekki alveg á ţví hvert hún var ađ fara ţegar hún fór ađ bera saman mismunandi međaltal sem hvert sveitarfélag fengi.

Hlýtur ađ snúast um ţađ ađ í sumum sveitarfélögum greiđa fleiri fjármagnstekjuskatt en í öđrum. Ef slíkt á viđ verđur ţađ sveitarfélag af meiri útsvartekjum en önnur. Finnst ţetta ekki sterk rök í málinu ađ allir fái ekki jafnt.

Held ađ ţađ sé ekki sama úr hvađa umhverfi menn koma á ţing hvađa skođun ţeir hafa á málinu. Ţannig virđast fyrrverandi sveitarstjórnarmenn sem nú sitja á ţingi hafa skilning á ţví ađ sveitarfélög ţurfi hlutdeild í fjármagnstekjuskattinum. Ţvert á allar flokkslínur.

Nú er bara ađ sjá ađ menn vinni ţannig á ţinginu en gleymi ekki uppruna sínum sem sveitarstjórnarmenn.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband