Leita í fréttum mbl.is

Ánćgđ međ minn mann.

Gaman var ađ fylgjast međ Jóni og Ingibjörgu í kastljósi fyrr í kvöld ţegar ţau rćddu auđlindafrumvarpiđ og fleiri mál.

 

Jón talađi um máliđ af yfirvegun og ţekkingu og lét ekki hćđnisleg ummćli Ingibjargar slá sig út af laginu. Hann hefur sannfćringu fyrir málinu og ţađ skín langar leiđir.

 

Ég tel mig yfirleitt hafa getađ horft á forystumenn annara flokka án ţess ađ líta á ţá sem andstćđinga. Hef reyndar oftar en ekki dáđst ađ ţeim í laumi. Mér hefur fundist sumir ţeirra afburđa mćlskir, fluggáfađir og međ ótrúlega útgeislun. Ég hef líka leyft mér ađ gagnrýna mína forystumenn.

 

En í dag fannst mér Ingibjörg, sem oft hefur sýnt góđa takta, missa flugiđ. Svo virđist vera sem ađ slćm stađa flokksins í skođanakönnunum hafi valdiđ ţví ađ hún hefur misst sjálfstraustiđ. Ţá tilfinningu ţekkja margir framsóknarmenn.

 

Ađ sama skapi fannst mér foringi VG fara ansi bratt í ţinginu í dag. Ég hafđi ţađ sterklega á tilfinningunni ađ hann héldi ađ líf og tilvera okkar framsóknarmanna snérist um hann og hans ásjónu. Steingrímur hélt ţví fram ađ viđ framsóknarmenn ćttum enga heitari ósk en ađ hann vćri ekki til. Ađ tilvist hans og tilvera valdi okkur framsóknarmönnum miklu hugarangri. Hvađ í ósköpunum heldur mađurinn ađ hann sé? Eru stórmennskudraumarnir ekki farnir ađ verđa full miklir?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

,,Hver lítur sínum augum á silfriđ"  Ég var einmitt ađ dáđst ađ ţví hvađ Jón var kurteis og málefnalegur sem og Ingibjörg og ađ Jón hafđi nógu mikiđ sjálfstraust til ađ ţurfa ekki eins og nćr allir andstćđingar Ingibjargar ađ vera međ ódrengilegan áróđur og óhróđur á móti henni.  Mér finnst ţađ rannsóknarefni ţetta hatur sem andstćđingar Ingibjargar í pólítik hafa út í hana.  Ţví heiđarlegri og duglegri stjórnmálamađur er varla til.  Er ekki komiđ nóg?  P.s. ég er ekki ađ segja ađ ţú sért í ţeim flokki.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 13.3.2007 kl. 21:46

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Jón var mjög málefnalegur og kom mjög sterkur frá ţessu Kastljósţćtti.Ţarf ađ koma miklu meira fram í dagsljósiđ nú í kjölfar kosningana, ţannig ađ ţjóđin og kjósendur fái ađ kynnast hans sterku persónu mun betur. Ţví miđur  var Ingibjörg engan vegin ađ höfđa til ţjóđarinnar í kvöld enda hennar meiriháttar fylgishrun samkvćmt ţví!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 14.3.2007 kl. 00:43

3 Smámynd: Helga Sigrún Harđardóttir

Ţetta meinta hatur, sem sennilega má líka túlka sem andúđ er tilkomiđ vegna ţess ađ formađur Samfylkingarinnar er orđljót og árásargjörn. Ţađ hefur ekki fleytt mönnum langt. Né konum. Eins og skođanakannanir gefa til kynna ţessa dagana.

Helga Sigrún Harđardóttir, 15.3.2007 kl. 20:55

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sigurđur Ţórđarson, 16.3.2007 kl. 12:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband