Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Og n lifa eir lka lengur!

Lengi hfum vi slenskar konur geta stta okkur af v a lifa lengur en arar konur heiminum. stu hfum vi ekki lengur. En mti hafa slenskir karla n kvenum tmamtum.

mbl dag kemur eftirfarandi fram:"

Lfslkur karla hrlendis hafa annig batna meira en kvenna undanfrnum ratugum. N er svo komi a slenskir karlar vera karla elstir heiminum, 79,4 ra. Hi sama verur ekki sagt um konur. Lengi vel voru lfslkur slenskra kvenna hrri en annars staar heiminum en n lifa konur nokkra ja lengur en kynsystur eirra slandi."

N er eir komnir fram r okkur essu. n efa eiga slenskar konur sinn tt essari run.

Til hamingju karlar, vi megum eiga von a i veri lengur til staar. En gleymum ekki a vi konur lifum enn lengur en i ea a mealtali 83,0 r.


Flokkur sjlfumgleinnar

N skounaknnun var birt Frttablainu dag. Knnunin snir a slandshreyfingin er a koma sterk inn vllinn. tt 5% fylgi gefi ekki marga ingmenn getur framboi, ef a spilar rtt t, marka sr stu slenskum stjrnmlum, a.m.k. nstu fjgur rin.

slandshreyfingin virist vera a taka fylgi af Frjlslyndum, Sjlfstisflokki og Vinstri grnum. tti svo sem ekki von a etta frambo tki miki fylgi af okkur framsknarmnnum. Flokkurinn stendur raun fyrir lti anna en framsknarmenn standa fyrir. miju stjrnmlanna me sn atvinnu og efnahagsml. Sn okkar og eirra orkumlin er me lkum htti.

Fulltri Frjlslyndra virkai ekki vel mig Silfrinu. Hann talai eim ntum a a jarai vi rasisma. A fjlmenningasamflagi gengi ekki upp. Vitnai skrslu fr Hollandi um ann sannleika. Slk fjlmenningasamflag virist vera raunveruleikinn t.d. Bandarkjunum. ar hefur samflaginu veri lkt vi suupott ar sem einstaklingar af teljandi lkum jernum hafa safnast saman. Gerjunin sem ar rkir virist hfa til trlega margra,.a.m.k. skjast margir eftir a ba ar.

Fulltri slandsframbosin virkai hinsvegar sannfrandi mig Silfri Egils. Var me skr og fgalaus vihorf. Var me mjg lkar herslu en heyrust mli fulltra VG. Vinstri grnir eru farnir a virka mig sem flokkur sjlfumgleinnar. eir tala eins og eir sem hafa n egar sigra kosningarnar.

Fulltrar eirra hafa tala um ll verkin sem eir hafa unni. Mr er spurn, hvaa verk eru a? tt flokkar geti veri flugir stjrnarandstu segir a ekkert um hvernig eir standa sig vi stjrnvlin.

Hva sem verur er ljst a dagarnir fram til kosninga vera hemju spennandi og mgulegt a segja hva tekur vi eftir kosningar.


Einn mlaflokkur einu.

Landsing Sambands sveitarflag lyktar dag veru, a menntamlarherras hvatur til ess a taka jkvtt hugmyndir sveitarflaga um a taka yfir rekstur framhaldsskla tilraunaskini og hefja sem fyrst undirbning ess verkefnis samvinnu vi sveitarflgin.

Gott og blessa en er auvita bara gerlegt fyrir ststu sveitarflgin. Enn er lka svara hvernig innheimta eigi greislur fyrir nemendur utan vikomandi sveitarflaga. Ng uru vandrin vegna samskipta sveitarflaga hfuborgarsvinu vegna greislu nemenda tnlistasklum.

Og san var lykta enn og aftur um flutning jnustu aldrara, fatlara og heilsugslu.

a eina sem gerst hefur fr sustu lyktun er a verkefnum sem hgt vri a flytja yfir hefur fjlga. N er framhaldssklinn kominn rina.

rin 1998-1999 var unni a flutningi mlefni fatlara fr rki til sveitarflaga. Undirbningur hafi stai yfir langan tma og yfirflutningurinn tti a eiga sr sta rsbyrjun 1999. Ekkert var r v a verkefni vri flutt yfir eim tma, og mli var sett salt.

Er ekki ori tmabrt a byrja a fra mlefni fatlara yfir til sveitarflaga ur en menn bta njum verkefnum rina. Eitt verkefni einu er a eina raunhfa eins og staa mla er dag.


mbl.is Sveitarflgin vilja taka yfir rekstur framhaldssklanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Forystumenn flokkana.

Tilkoma nja frambosins verur n efa til ess a a verur hin besta skemmtun a horfa forystumenn flokkana ru stu mla fyrir komandi kosningar.

Held a skilgreiningar mars v a hans flokkur s einni flokkurinn sem s "grnn gegn" gti fari fyrir brjsti Steingrmi sem hefur tali sinn flokk eiga ann titil. mari liggur san svo miki hjarta a hann virkar hlf skringilega mig, egar fleiri en hann taka tt umru.

Gti orierfi ttastjrnun me hann ogsanhina lfsreyndu stjrnmlaforingjanna. Vi getum allavega lti okkur hlakka til.


Afhverju ekki Margrt?

N er nja framboi bi a f snar 15 mntur af frg. tti von meiri flugeldasningu. Nafni gaf slkt til kynna, slandshreyfingin-lifandi land. Hef lmskan grun um a margt s enn gert hj essu nja framboi.

Stjrnurnar voru ekki margar og hafa allar sst ur. Mlefnaskrin ekki tilbin og framboslistarnir ekki heldur. N tpum tta vikum fyrir kosningar er enn margt gert. Gtu hfa til eirra kjsenda sem ngir eru me nverandi stjrnmlaflokka.

Ekkert enn sem kemur vart essu framboi. Mrer spurn afhverju er Margrt varaformaur en ekki formaur. Var henni ekki treystandi? Ea telja menn mar selja betur?


N skulslg

lokadgum Alingis voru samykkt n lg um skulsml. Eitt af v sem athygli vekur eru kvi 10. grein nju laganna ar sem eftirfarandi kemur fram;

"heimilt er a ra til starfa hj ailum, sem 2. gr. tekur til og sinna brnum og ungmennum undir 18 ra aldri skulsstarfi, einstaklinga sem hloti hafa refsidm vegna brota kvum XXII. kafla almennra hegningarlaga, nr. 19/1940. Sama gildir um sem hloti hafa refsidm fyrir brot gegn lgum um vana- og fkniefni, nr. 65/1974, sastlinum fimm rum. kvi etta nr einnig til eirra sem falin er umsjn me brnum og ungmennum undir 18 ra aldri grundvelli sjlfboaliastarfs."

etta lagakvi hefur fr me sr miklar breytingar starfsumhverfi eirra sem vinna a skulsmlum. annig mun llum eim sem vinna a skulsmlum, og starfa me brnum og ungmennum, vera skylt a leggja fram sakavottor vi umskn um starf.

etta ekki bara vi launaa starfsmenn heldur lka sem vinna sem sjlboaliar. annig kemur n til skoun llum eim fjlmrgu einstaklingum sem vinna sjlboastarf me brnum og ungmennum t.d. innan sktaflaga og kristilegra flaga og innan ungliahreyfinga stjrnmlaflokka. Hvernig og hver a fylgja slku eftirliti eftir sjlboastarfi er mr ekki ljst.

au brot sem um rir, eru kynferisafbrot og vana og fkniefnabrot. Held a a sr full sta a fylgjast vel me v a einstaklingar sem hafa gerst brotlegir vi kynferislagakafla laganna vinni me brnum og ungmennum en velti v fyrir mr hvort brot vana-og fkiniefnalgum su ekki litin rum augum. eir einstaklingar sem lenda slku n oft a htta neyslu og vera gir og gegnir samflagsegnar.

a tiloka slka einstaklinga, sem reyna a fta sig samflaginu a nju, fr vinnu me brnum og ungmennum. Vi hfum margan htt ntt slka einstaklinga til gs forvarnastarfi gegnum tina. Er ekki full langt gengi me slku kvi?


Skli fyrir alla?

Rakst essa gtu grein heimasu Samflagsins, flag framhaldsnema vi Flagsvsindadeild Hskla slands http://samfelagid.hi.is/

Engin ein lei rtt essu mli frekar en rum og greinin gtt innlegg umruna um ftlu brn almennum grunnsklum. ll brn eiga a eiga rtt sklagngu vi sitt hfi og snum forsendum. Barni og lan ess skiptir llu mli essu sambandi.

Hugtaki skli fyrir alla" hefur veri leiarljs slensku sklastarfi undanfarin misseri. v felst a ll brn eigi ess kost a skja nm grunnskla snu hverfi, hverjar sem astur eirra eru, og strsta breytingin fr fyrri rum er kannski s a ftlu brn gangi smu skla og ftlu.

essari hugmyndafri hefur veri fylgt fast eftir msum sveitarflgum, ekki sst hfuborginni, og far efasemdaraddir hafa heyrst. a er enda erfitt a vera andsninn eirri hugmynd a ll brn eigi rtt v a ganga grunnskla smu forsendum, burts fr astum eirra msum svium. Auvita eiga ll brn a hafa ennan rtt en arf a vera hgt a taka mti llum brnum eirra forsendum. msir kennarar hafa haft hyggjur og efasemdir sn milli en lti lti til sn heyra enda sjlfsagt flestir sammla hugmyndafrinni sem slkri. fundi um skla fyrir alla" Reykjavk fyrir tveimur rum mtti heyra fjlmarga kennara lta ljsi umtalsverar hyggjur af essu stra og erfia verkefni sem eir fengju hvorki undirbning n svigrm til a mta.
Nlega var haldin rstefna Hskla slands undir yfirskriftinni Stuningur vi fjlskyldur barna".

Meal frummlenda essari rstefnu var doktor Hannes Hafsteinsson og skmmu sar var teki vi hann kaflega frlegt og hugavert vital ttinum Vtt og breitt Rs 1. ar lsti doktor Hannes rautagngu fjlskyldu sinnar me fatla barn. egar barni hf grunnsklanm vknuu fljtlega hugmyndir um a ekki vri allt me felldu og ska var eftir rannskn hj Greiningar- og rgjafarst rkisins. Bitmi var tjn mnuir og doktor Hannes sagist nlega hafa heyrt a bitmi n vri rj r. a er auvita frleitt, ef rtt er, v brn ola enga bi svona mlum. essu tilviki var biin metin sttanleg svo leita var til einkaaila ar sem barni var greint me unglyndi. ri seinna flutti fjlskyldan til Kaupmannahafnar ar sem kennarar voru sammla essari greiningu og geru athugasemdir. Vi v var brugist hratt og rugglega, enginn bitmi, og fljtlega l fyrir a um unglyndi var ekki a ra heldur Asperger-heilkenni. egar barni var tu ra flutti fjlskyldan til laborgar og ar komst barni skla ar sem rekin er srstk deild fyrir brn me Asperger-heilkenni. Lsingar doktor Hannesar, sem er afi barnsins, eim breytingum sem arna uru eru slandi. remur vikum mtti sj greinilegar framfarir lan essa barns sem n brosti, eignaist flaga og tk framfrum nmi. Fyrstu fjgur grunnsklarin einkenndust m.a. af vanlan, einelti, sjlfsvgshugsunum og mikilli lyfjagjf. Doktor Hannes hafi margar athugasemdir vi astur barnsins essi fjgur r en strsta athugasemdin var s a barni hefi veri skla fyrir alla".

etta var hugaver athugasemd fr nnum astandanda fatlas barns.
Hugmyndafri skla fyrir alla" er afar rttsn og augljs. Auvita eiga ll brn a eiga jafnan rtt til grunnsklagngu vi smu astur. En essum rtti arf a fylgja kvei valfrelsi. Ftlu brn eiga lka rtt sklagngu vi sitt hfi og snum forsendum. Enn sem komi er vantar miki a hinn almenni grunnskli geti mtt rfum allra barna rtt fyrir fullan vilja starfsflks. Brn me Asperger-heilkenni eru aeins ltill hpur fatlara barna og au eru jafn misjfn og au eru mrg. Sum eirra rfast prilega almennum skla me eim stuningi sem ar er hgt a veita. nnur gera a ekki, eins og ur nefnt dmi snir.

Sklayfirvld laborg hafa boist til a koma til slands og rleggja um stofnun srskla fyrir brn me Asperger-heilkenni. a ga bo hefur ekki veri egi og enginn alingismaur s sr frt a mta essa rstefnu H rtt fyrir srstakt bo ar um. hugasamir geta enn hlusta etta vital vef Rkistvarpsins, dagskr Rsar 1, fr 6. mars sl.


Framfr ea afturhvarf?

r ru borgarstjra vi framlagningu frumvarps um riggja ra rekstrartlun Reykjavkurborgar fundi borgarstjrnar dag;

Srstk hersla verur lg srkennslu fyrir miki fatlaa nemendur og rgjf og asto vi nemendur sem eiga vi hegunarvandaml a etja.

Hlt a stefna borgarinnar um skla n agreiningar legi ekki srstaka herslu a ftluum nemendum yri kennt sr. Ea ir etta kannski a leggja eigi meiri herslu asto inn bekki sem mikil rf er ?

N er bara a ba og sj hva etta ir raun fyrir fatlaa nemendur almennum sklum.

Svo ber a fagna aukinni rgjf og asto vi nemendur me hegunarfrvik. Or tma tlu.


A gera hluti rttri r

Menntar Reykjavkurborgar vill a borgin taki upp virur vi menntamlarherra ess efnis a borgin taki a sr rekstur framhaldsskla, eins skla tilraunaskyni til a byrja me. orgerur Katrn segir a brnna s a fra mis nnur verkefni en framhaldssklana til sveitarflaganna.

ann 16. febrar s.l., rlegum samrsfundi rkis og sveitarflaga, var kvei a hefja enn n formlegar virur milli rkis og sveitarflaga um mgulegan flutning verkefnum rkis til sveitarflaga. Um er a ra mlefni fatlara og aldrara.

Er ekki forsenda slks flutnings verkefnum a byrja a sveitarflgum veri trygg fjrframlg til a sinna lgbundnum skyldum snum og jafnframt a hafnar veri virur milli rkis og sveitarflaga um tekjuskiptingu rkis og sveitarflaga.


A fara yfirum.

morgun hlustai g ttinn vikulokin rs 1. egar rtt var um skoanakannanir um fylgi flokkana hafi einn vimlandi ttinum ori, a framsknarmenn vru a fara yfirum vegna slmrar stu flokksins skoanaknnunum.

N er a svo, a auvita hljtum vi framsknarmenn a hafa hyggjur af stu flokksins skoanaknnunum. En jafnframt hljtum vi a bera von brjsti a eim dgum sem eru til kosninga num vi a rtta r ktnum. A minnsta kosti hef g ekki tr v a flokkurinn veri undir 12-14% kosningum. gum degi 16%.

msar stur hfum vi lka takteinunum egar vi veltum fyrir okkur stu flokksins dag. Langt rkistjrnarsamstarf me Sjlfstisflokki og a a vera minni flokkurinn slku samstarfi er eitt. a a hgri herslur flokksins fengu meira vgi mean a Halldr sgrmsson fr me formennsku flokknum, er anna. Og annig getum vi lengi tali.

En endanum stendur flokkurinn fyrir gildi sem enn eiga heima slensku samflagi og vi framsknarmenn hfum tr v sem vi stndum fyrir. tt illa gangi gngum vi bein baki. og langur vegur fr v a vi framsknarmenn sum a fara yfirum.


Nsta sa

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gttin

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband