Leita í fréttum mbl.is

Og nú lifa þeir líka lengur!

 Lengi höfum við íslenskar konur getað státað okkur af því að lifa lengur en aðrar konur í heiminum. Þá stöðu höfum við ekki lengur. En á móti hafa íslenskir karla náð ákveðnum tímamótum.

Á mbl í dag kemur eftirfarandi fram:"

Lífslíkur karla hérlendis hafa þannig batnað meira en kvenna á undanförnum áratugum. Nú er svo komið að íslenskir karlar verða karla elstir í heiminum, 79,4 ára. Hið sama verður ekki sagt um konur. Lengi vel voru lífslíkur íslenskra kvenna hærri en annars staðar í heiminum en nú lifa konur nokkra þjóða lengur en kynsystur þeirra á Íslandi."

Nú er þeir komnir fram úr okkur í þessu. Án efa eiga íslenskar konur sinn þátt í þessari þróun.

Til hamingju karlar, við megum þá eiga von á að þið verðið lengur til staðar. En gleymum ekki að við  konur lifum enn lengur en þið eða að meðaltali 83,0 ár.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband