Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

ramtakveja fr Nelson

Gamlrsdagurrunninn upp og hr Nja sjlandi aeins sex tmar eftir af rinu. Erum stdd Nelson sem er vinsll sumardvalarstaur hr suureyjunni.

lei okkar fr Pikton frum vi eftir trlega fallegum fjallvegum gegnum fjallendi ar sem Rei-skgurinn teygir sig fr fjru til fjallstoppa. Miki a fallegum vkum ar sem vi stoppuum til ess a njta tsnis og gra veitinga. Fjallasnin var trleg og engu ru lk. Landi er trlega fallegt og margbreytileiki ess trlegur.

Hr Nelson ba um 45 sund manns og brinn ekktur fyrir a a vera hfustaur lista og menningar eyjunni. Meal annars er gullsmiur s sem geri hringinn frga r Hringadrttinssgu me verslun hr mibnum og hringurinn ar til snis.

Einniger trlegur fjldi safna og annarra skemmtilegra staa til a skoa. Bi bnum sjlfum og nsta ngrenni.

Gir golfvellir er hr lka sem hluti hpsins hefur ntt sr og hefur a eigin sgn n trlegri leikni golfinu. Miki um fugla vellinum en aeins eiginlegri merkingu golfsins.

kvld hfum vi panta okkur bor gum veitingasta. Ekki vita af neinum tluum flugeldasningum ea blkstum. Vitum a essi ramt vera me rum htti en au fyrri en slkt fylgir er htarhaldi er fjarri heimslum.

fyrramli munum vi san horfa ramtaskaupi gegnum tlvuna og hver veit nema vi hlutum lka varp forstisrherra.

Gleilegt r


boxing day

dag er annar jlum ea boxing day eins og hann heitir hr slum.

Lgum snemma af sta fr Christchurts og erum komin sta vi strndina sem heitir Kaikoura. Vorum srstaklega spur ti a hvort vi vildum ekki f hvalaskoun egar vi pntuum gistingu. Hfum ekki srstakan huga. Okkar hvalaskoun hefur oftast veri dauum hvlum vi verkun eirra hvalfirinum rum ur.

Vikvmt a ra hr um hvalveii og flesti sem vi hfum rtt vi telja a okkur slendingum ekki til tekna a hafa veitt hvali. a eitt a hafa bora hvalkjt er afar slmt. Hr vilja menn gjarnan a allt veri me sama htti og var fyrir 100 -200 rum tengslum vi ntingu sjvarafangs. Menn eigi ekki a veia nema sr til matar. A mnu mati frekar topsk hugmyndafri sem mun ekki nst. Maur fer v varlega allar slk umru hr ar sem flagar Greenpeace eru fjlmargir og mlefni heitt.

Frum feralag rj daga fyrir jlahtina til Hamner sem er 600 manna br sem liggur inni landi. ar eru heitir hverir sem hafa veri ntir til heilsubaa yfir 100 r. Fyrir nokkrum rum keyptu japanskir fjrfestir essar heilsulindir og n eru reknar arna laugar me 12 lkum bum. Gufub og einkapottar og rennibrautir eru lka boi en fyrir a er greitt srstaklega. Allt er etta undir beru lofti og ekki lkt v a koma slenskrar laugar. Hitastigi laugunum er fr 18-42 grum. Mikill fjldi feramanna heimskir ennan sta r hvert allan rsins hring.

Leigum okkur hs og vorum arna tvr ntur gu yfirlti. Num meira a segja a fara jlatnleika lauginni ann 21.desember sem nu nokkru hmarki fyrir okkur jlastemmingunni.

orlksmessa me pizzu veislu og sm smakki af sktu varruvsi. Jladagurinn fr verslunarfer og sanhfst jlamltin kl. 6.00 eins oghefbundi er. Hitinn var hinsvegar mikill og nstum lft var innandyra. Mndlugrauturinn ekki a okkar skapi, allt me rum bl. Hnurnar heimilinu fengu mest af grautnum. Fari snemma httinn eftir langan dag.

Jladagur er lka me rum htti. Byrja me fersku vaxtasalati og kampavni kl. 9.00 um morguninn og san var boi upp 12 mismunandi rtti fram eftir degi. Mltinni lauk san um 20.00 og mitt flk var fari rmi um 21.00 Miki fjr sngur og glei. er vst a etta eru venjulegustu jl sem g hef haldi og au sem hafa minnsta stemminguna haft. Stemmningin var einfaldlega eftir einhverstaar milli Amsterdam og Singapore. Finn hana rugglega nstu jl.

N eru vi lg af sta feralag upp a nyrsta hluta suureyjunnar. vst hvar vi endum. Verum hr Kaikoura eina ntt san Blenham og san bera vintrin okkur lengra.

Meira sar.


Stutt afangadagsblogg

Afangadagur runinn upp. Erum hlfum slarhring undan ykkur hinum og afangadagskvld vntanlegt eftir rj tma.

v miur hefur jlastemminingin ekki fundist rtt fyrir mikla leit. Verum vst a stta okkur vi ruvsi jl a essu sinni, Hr er glampandi sl og hiti um 25 grur.

Hef ekki haft mikin tma til a setja inn frslur, feralg landsbyggina og veisluhld hafa teki allan tmann. Set meiri frttir han nstu dgum.

Bestur skir til allra um gleilega jlaht


Fyrstu frttir

Veri gur dagur hj ferahpnum Nja Sjlandi. Skouum okkur um Christchurch og ngrenni og heimsttum sfn sem hentuu llum aldurshpum. Seti pallinum sl og sumri.

Nokkur or um feralagi hinga niur eftir.

Vi eyddum einum degi miborg Amsterdam ar sem hitastigi var vi frostmark. ar sem okkur tti heldur svalt frum vi inn nokkra minjagripaverslanir gngu okkar. Allar ttu essar verslanir a sammerkt a yngstu feralangarnir gripu andann lofti yfir vrum sem ar voru bostlnum. Slkar vrurtegundir eru t.d. ekkitil slu rammagerinni ea rum minjagripaverslunum slandi. Frekar srstkum verslunum tengdum kynlfi. Fjlskyldugangan miborg Amsterdam var v styttri annan endann en gert var r fyrir vegna kulda.Gistum san hteli flugvellinum aan sem haldi var til Singapore snemma nsta dag.

Flugi me Singapore Airlines var me besta mti og jlasveininn heimstti yngstu fjlskyldumelimina. Hfum haft hyggjur af afreyingu lngu flugi en slkt var arfi ar sem hver faregi gat vali um fjlda mynda, sjnvarpstta ea leikja til a stytta sr stundir. Tmarnir 12 liu v fljtt lti vri sofi.

flugvellinum Singapore tk vi 10 tma bi. Vi hfum keypt htelherbergi flugvallarhteli ar sem hgt var a fara sund og slaka . Frum san heimskn sdrasafn sem vakti mikla ngju. Singapore var hinsvegar 30 stigi hiti sem var full miki fyrir okkur.

Flugi var me sama htti fr Singapore til Christchurch og tk rma 10 tma. var sofi mest alla leiina.

flugvellinum Christchurch tk fjlskyldan hrna megin mti okkur og uru miklir fagnaarfundir.

Framundan er san jlahald, sktuveisla orlk og jlahald slenskan og nsjlenskan mta.

Meira sar.


Komin til Nja Sjlands

Erum komin leiarenda eftir langt og strangt feralag. Tk rma rjtu tma flugi auk allra stoppa.

gum flagskap er alltaf gott a njta leiarinnar enda skiptir leiin ekki minna mli en fangastaurinn. Ver a viurkenna a leiinni tndum vi allri jlastemmingu.

Erum komin Blake street og allir vel sig komnir.

Meira sar eftir gan ntursvefn


Koma jlasveinar flugvl?

Sonur minn10 raer einstakur um margt, en essa dagana er hann heltekinn af jlasveinunum. Hann hefur tali niur komu eirra og n eru eir farnir a koma einn af rum sveinarnir.

Hann sendir eim brf sem lesin eru af fergju af sveinunum um skir snar og vonir um a sem veri sknum. linum rum hefur hann stundum veri svolti strin yfir v a skirnar rtast ekki samstundis.

En n fara ml a vera snin fyrir jlasveininn oggjafir r sembirtast sknum. Pilturinn er lei feralag til eyjalfu me foreldrum snum og tvr ntur verur hann flugi yfir lnd og haf.

Hann hefur margar spurningar vegna essa sem g reyni a svara eins og mr er frekast unnt en arf g a beita mnu trasta myndunarafli til a svara eim.

Hann vil gjarnan f a vita hvar hann eigi a setja skinn um bor flugvlinni. Hann vil lka vita hvernig sveinarnir geti komi gjfum til skila ef ekki megi opna gluggann vlinni. Hann spyr mig hvort eir skilji brf slensku og hvernig eir viti af ferum snum.

N er bara a vona ajlasveinarnir komi snu til skila, sama hva lur tma og rmi.


A tra sjlfan sig

ng me etta val. Freyja er frbr einstaklingur sem hefur snt okkur llum a a eru ekki einstaklingarnir sem eru fatlair heldur eru a vihorfin sem eru rng samflaginu.

Mr finnst lka sem foreldri a Freyja hafi veri alin upp einstakan mta. Hn vissi einfaldlega ekki a ftlun sinni mean a hn var yngri. Hn gat allt, var ekki hlft og ess vegna er hn eins einstk eins og raun ber vitni.

Foreldrar hennar hljta a vera einstakt flk a ala hana upp me essum htti. Enda segir hn sjlf fr v a hennar vihorf hafi mtast af v umhverfi sem hn kemur r.

g hef oft velt vngum yfir msu uppeldi og verndun sonar mns eftir a g hef hlusta Freyju flytja fyrirlestra og erindi. Hn hefur fengi mig til a endurskoa margt sem g taldi a g geri rtt. Svotekst henni avera passlega hin og trlega skemmtileg leiinni.

Hn er einstk og n efa ess megnug a ryja brautina. a hefur hn snt me rautseigju og dugnai. rum ftluum til hvatningar

Til hamingju Freyja


mbl.is Freyja er kona rsins hj Nju lfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sundlaugar ll hverfi borgarinnar

Frbrt framtak hj flugum bum Bstaahverfis. Fr kynningarfund vegna framkominna hugmynd s.l. mnui. a er langt san g hef stt svo fjlmennan fund ba hverfisins og ljst a mikill hugi er a f sundlaug Fossvogsdalinn. Hugmyndir um grna laug er lka hugaver tfrslan liggi ekki alveg fyrir.

Fr a safna undirskriftum ngrenni vi heimili mitt. Hitti engan ba ar sem ekki vildi styja etta ga verkefni.

Sundlaugar eru sj borginni og eru r trlega vel sttar. Um 1.800.000 gestir sttu r s.l. ri og r eru stasettar flestum hverfum borgarinnar. r eru stasettar vesturb, mib, laugardal, breiholti, rb, grafarvogi og kjalarnesi.

N laug Fossvogsdal, sem jafnframt myndi ntast bum bum megin dalsins, yri g vibt.


mbl.is Vilja sundlaug Fossvogsdal
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Haustnn loki

Sasta verkefni haustannar klra gr. Er bin a vera kafi mannau mefram stjrnsslunni undanfari.Hef lti anna gert en a skoa skrslur, greinar og bkur um efni essarar annar.

Finnst stundum a g geti ekki skrifa fleiri skynsamleg or um a efni sem fyrir er lagt. N s ekki meiri speki a finna. er ekkert anna a gera en a leggja verkefni fr sr nokkra klukkutma og byrja svo aftur. er alltaf eins og eitthva btist vi. A lokum hefst etta allt. En ekki er etta allt jafn skemmtilegt og g glest vi hvern ann fanga sem g n. Stefni a tskrift vori komandi.

slkum trnum er eins og maur s ekki hluti af samflaginu, fylgist ekki me frttum nema netinu og horfi ekki sjnvarp. Fer helst ekki r hsi og dagarnir renna saman eitt. Bloggi verur lka afskipt. Lti af frjrri hugsun eftir a trninni lkur.

Hefur reyndar veri gtt a tj sig hvorki um femnisma ea kristilegt innrti blogginu. Ekki a a g hafi ekki skoun eim mlum. Hef reyndar lfspeki a allt s gott hfi og a ekki sur vi essum mlum.

Hlakka trlega til a geta nota nstu vikur a lesa gar bkur og njta nvista vi fjlskylduna hinum megin hnettinum.


Styttist brottfr til Nja Sjlands

Helgin var annasm. Leit vi 40 afmli Kjartans Magnssonar fstudagskld ur en fari var jlahlabor. Hitti ar miki a gu flki en ekki sust arna margir framsknarmenn.

Sasta prf annarinnar var gr. Heimaprf sem st allan daginn. Var um sveitarstjrnarml svo arvar g heimavelli. S alltaf betur og betur hversu mikilvgt a er a vera vel a sr lagaumhverfinu stjrnsslustiginu.

N er sasta vikan ur en haldi er feralagi til Nja Sjlands. Mikil tilhlkkun hj llum sj feraflgunum og ekki sur hj eim hluta fjlskyldunnar sem bur okkar ar.

Vi leggjum af sta snemma laugardagsmorgun og gistum eina ntt Amsterdam. San er 12,5 tma flug til Singapore og bei ar 10 tma. eru flogi ara 10 tma til Christchurch.anga komum vi hdegi rijudag.

Nja Sjlandi verum vi rjr vikur en leiinni heim verur stoppa nokkra daga Malasu. Heim verur komi aftur 13. janar

N er tali niur brottfr


Nsta sa

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gttin

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband