Leita í fréttum mbl.is

Ađ trúa á sjálfan sig

Ánćgđ međ ţetta val. Freyja er frábćr einstaklingur sem hefur sýnt okkur öllum ađ ţađ eru ekki einstaklingarnir sem eru fatlađir heldur eru ţađ viđhorfin sem eru röng í samfélaginu.

Mér finnst líka sem foreldri ađ Freyja hafi veriđ alin upp á einstakan máta. Hún vissi einfaldlega ekki ađ fötlun sinni međan ađ hún var yngri. Hún gat allt, var ekki hlíft og ţess vegna er hún eins einstök eins og raun ber vitni.

Foreldrar hennar hljóta ađ vera einstakt fólk ađ ala hana upp međ ţessum hćtti. Enda segir hún sjálf frá ţví ađ hennar viđhorf hafi mótast af ţví umhverfi sem hún kemur úr.

Ég hef oft velt vöngum yfir ýmsu í  uppeldi og verndun sonar míns  eftir ađ ég hef hlustađ á Freyju flytja fyrirlestra og erindi. Hún hefur fengiđ mig til ađ endurskođa margt sem ég taldi ađ ég gerđi rétt. Svo tekst henni ađ vera passlega hćđin og ótrúlega skemmtileg í leiđinni. 

Hún er einstök og án efa ţess megnug ađ ryđja brautina. Ţađ hefur hún sýnt međ ţrautseigju og dugnađi. Öđrum fötluđum til hvatningar

Til hamingju Freyja


mbl.is Freyja er kona ársins hjá Nýju lífi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband