Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Til hamingju Valsmenn

Nú hefst nýtt sigurtímabil hjá Val.  Mikil sigurgleđi á mínu heimili í dag.

Valur vel ađ ţessum sigri kominn.  Nú stefnir allt í nýja sigurgöngu Vals eftir erfitt tímabil ađ undanförnu.

Til hamingju međ daginn


mbl.is Valur Íslandsmeistari í fyrsta skipti í 20 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lögbundin ţjónusta međ langa biđlista

Jóhanna Sigurđardóttir kom fram í fjölmiđlum í lok síđustu viku og tók af skariđ í málefnum langveikra barna.

 

Hún sagđist sagđi í viđtölum ađ lög um greiđslur til foreldra langveikra barna ćttu ađ ná til allra, ekki ađeins ţeirra sem greindir eru frá árinu 2006. Jóhanna ćtlar ekki bara ađ hćkka greiđslur heldur ćtlar hún líka ađ auka ţjónustu til ţessa hóps. Ţessu hljóta allir ađ fagna.

 

Hitt er annađ ađ ţegar félagsmálaráđherra heitir ţessum hóp aukinni félagslegri ţjónustu staldra ég ađeins viđ. Hún talar um ađ veita ţessum hóp aukna ţjónustu í formi liđveislu og ţjónustu í samrćmi viđ ađra stođţjónustu, skammtímavistun og ýmissa ađra ţjónustu sem er í lögum um málefni fatlađra.

 

Ţó ţessi ţjónusta sé lögbundin  er ţađ  raunin ađ fćstir fatlađra njóta hennar. Vandinn er sá ađ ekki fćst starfsfólk til ţess ađ vinna ţessa vinnu. Ţađ fjármagn sem sett er til ţessarar ţjónustu nćgir ekki til.

 

Ţetta á viđ um alla ţessa stođţjónustu og oft margra ára biđ eftir úrrćđum.

 

Skora á félagsmálaráđherra ađ auka fjármagn til ţessarar lögbundu ţjónustu um leiđ og veita á hana til fleiri hópa.


Seta í pólitískum nefndum

Sú ákvörđun sem heilbrigđisráđherra tók í vikunni sem er líđa, ađ leggja niđur nefnd um byggingu hátćknisjúkrahús hefur veriđ í umrćđunni ađ undanförnu. Ekki síst hefur sú umrćđa skapast vegna ţess ađ Alfređ Ţorsteinsson var á á sínum tíma skipađur formađur nefndarinnar og víkur ţví nú sćti.

Alfređ er langt í frá fyrsti framsóknarmađurinn sem hćttir stjórnarformennsku í nefndum ríkisins eftir ađ ný ríkisstjórn tók viđ fyrir fjórum mánuđum.

Ţađ ađilar ég man eftir í augnablikinu og tengjast framsóknarflokknum, og hafa nú vikiđ sćti, eru Páll Pétursson sem formann lyfjagreiđslunefndar, Guđjón Ólafur Jónsson sem formađur Vinnumálstofnunar, Fanney Jónsdóttir sem formađur Jafnréttisnefndar, Árni Gunnarsson sem formađur Flóttamannanefndar, Sćunn Stefánsdóttir sem formađur Innflytjendaráđs og svona má áfram telja.

Sumar ţessar nefndir voru skipađar til fjögra ára eftir alţingiskosningar 2003 og ţví eđlilegt ađ fulltrúum vćri skipt út í kjölfar nýrra ráđherra. Ađrar voru skipađar ótímabundiđ eđa á milli kosninga.

Ţegar nýir stjórnarherrar tóku viđ í ráđuneytum eftir kosningar var ekki viđ öđru ađ búast en ţeir vildu hafa viđ hliđ sér félaga sína eđa flokksmenn. Eina pólitíska ráđningin sem ráđherrar hafa heimild til, er í raun val á ađstođarmanni. Ađra starfsmenn ráđuneyta sitja menn upp međ. Flestir ţessara starfsmanna eru ţarna til ţess ađ vinna ađ málum sinna ráđuneyta eđa stofnanna, ţvert á allar pólitískar línur.

Ţađ er ţví ekkert óeđlilegt ađ ţar sem menn hafa heimild til ađ skipa nefndarformenn vilji menn fá ađila sem öruggt sé ađ vinni ađ málum eftir ţeirri pólitísku línu sem flokkurinn leggur í viđkomandi málaflokki.

Ţađ á ţví ekki ađ vera feimnismál ţegar fólk er skipađ samkvćmt ţessari pólitísku línu, á sama hátt á ţađ ekki ađ koma á óvart ađ menn sem ekki tilheyra sama flokki og ráđherrar séu látnir víkja.

Slíkt er heldur ekki áfellisdómur yfir verkum ţeirra sem eru látnir víkja, heldur hluti af ţeirri hefđ sem hefur skapast í íslenskum stjórnmálum.


Grćn svćđi umfram úrrćđi

Finnst ţessi afstađa VG um margt sérkennileg. 

Ţótt mikilsvert sé ađ halda Laugardalnum, sem ţeirri útivistarperlu sem hann er, ađ mestu án frekari bygginga er ţó ekki ţar međ sagt ađ hann sé ósnertanlegur.

Ţađ húsnćđi sem byggja á ţarna og hýsa á geđfatlađa er á ţví svćđi Laugardalsins sem almenningur nýtir í takmörkuđu mćli. Sé sjaldnast fólk á ferli á ţessu svćđi í ferđum mínum um dalinn.

Hlýtur ađ vera nauđsynlegt er ađ hrađa ţeirri uppbyggingu sem nauđsynlegt er ađ fari fram í búsetuúrrćđum fatlađra, ekki síst geđfatlađra.

VG samţykki međal annar ályktun um ţessi mál á landsfundi sínum í febrúar s.l. . Ţar kom m.a. fram:

Stórátak í geđheilbrigđismálum

Stórauka ţarf áherslu á geđheilbrigđismál og koma á heildrćnni stefnu ţar ađ lútandi. Mannréttindasjónarmiđ, jafnrétti, og sjálfsefling notenda og ađstandenda skulu höfđ ađ leiđarljósi. Brýnt er ađ vinna gegn fordómum og útskúfun.

Móta ţarf heildarstefnu í forvörnum og félagslegum úrrćđum, strax frá barnćsku, og tryggja réttindi fólks međ geđraskanir, s.s. til viđunandi húsnćđis, félagslegs stuđnings, atvinnuţátttöku, menntunar og ţátttöku í samfélaginu.

Ćtli fulltrúar VG séu búnir ađ gleyma ţessum fögru fyrirheitum?


mbl.is Skipulagsráđ samţykkti ađ byggja húsnćđi fyrir geđfatlađa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver er verri meiri eđa minnihluti?

Fannst hún sérkennileg ţessi frétt sem ég sá inni á eyjunni í fyrradag.

"Bćjarstjórn Kópavogs samţykkti einróma á fundi í kvöld tillögu Gunnars I. Birgissonar, bćjarstjóra, um ađ óska eftir áliti bćjarlögmanns á ţví hvort fulltrúi Samfylkingarinnar í skólanefnd bćjarins hefđi veriđ vanhćfur í skilningi stjórnsýslulaga ţegar hann tók ţátt í ađ fjalla um og greiđa atkvćđi međ frćnda sínum í stöđu ađstođarskólastjóra viđ Smáraskóla fyrr í sumar."

Jafnframt var sagt í fréttinni frá ţví ađ minnihluti í bćjarstjórn hefđi á sama hátt haft efasemdir um hćfi fulltrúa meirihluta fyrr á ţessu ári.

Nú er ţađ ţannig ađ hverju sveitarfélagi á ađ vera ţađ kappsmál ađ ţar sé viđhöfđ  góđ stjórnsýsla. Ţar eiga starfsmenn sveitarfélagsins ađ vera leiđbeinandi fyrir ţá sveitarstjórnarmenn sem ţar starfa. Kjörna fulltrúa og nefndarmenn.

Reykjavíkurborg heldur ţannig námskeiđ fyrir nýja sveitarstjórnarmenn eftir hverjar kosningar til ţess ađ fara yfir lög og reglur sem gilda um slík störf.

Ég man ekki betur en mér hafi veriđ sérstaklega úthlutađ riti um fundarsköp og vinnureglur ţegar ég tók sćti fyrst í nefnd á vegum Reykjavíkurborgar áriđ 1998. Ţar var m.a. rćtt um mögulegt vanhćfni nefndarmanna.

Jafnframt fagnađi ég ţví hér í pistli ţegar samţykkt var samhljóđa tillaga um ađ móta siđareglur fyrir borgarfulltrúa og bíđ en eftir ađ slíkar reglur líti dagsins ljós.

Held ađ kópavogsbćr og önnur sveitarfélög ćttu ađ setja sér slíkar reglur. Jafnhliđa ćttu meiri-og minnihlutar í sveitarfélögum ađ sjá metnađ sinn í ţví ađ móta góđa og skilvirka stjórnsýslu.

Ţađ ćtti ađ skila betri árangri fyrir alla í stađ ţess ađ standa í deilum um hvort fulltrúar meiri-eđa minnihluta kópavogs sýni verri frammistöđu í störfum sínum í sveitarfélaginu.  


Hvenćr rís skólinn?

Um margt einstök kona hefur komiđ málefnum fatlađra barna á kortiđ um einhverja stund. Konan er ljósmyndarinn Mary Ellen Mark og sýningin hennar, Undrabörn,  á ljósmyndum af börnum í Öskuhlíđaskóla og Safamýraskóla er ógleymanleg.

Varđ reyndar frá ađ víkja á laugardag ţegar sýningin var formlega opnuđ í Ţjóđminjasafninu vegna mikils mannfjölda, en mun í vikunni fara og skođa hana betur.

Hef hinsvegar lesiđ nokkur viđtöl viđ ţessa miklu listakonu og séđ margar af ţessum ógleymanlegu myndum.

Ţađ sem kannski hefur fariđ fram hjá mörgum er yfirlýsing Júlíus Vífils Ingvarssonar, formanns menntaráđs um byggingu nýs sameinađs skóla ţar sem nemendur Safamýraskóla og Öskjuhlíđarskóla munu sameinast í nýrri byggingu sem reist verđur á 20 ţúsund fermetra lóđ í Suđur-Mjódd.

Annađ var ţađ líka ţađ sem vakti athygli mína ađ fjársterkir ađilar komu ađ fjármögnum verksins, en ţeir hinu sömu vildu ekki láta nafn síns getiđ. Ţađ er virđingarvert og vonandi til ţess gert ađ koma verkinu af stađ fyrr en ella.

Nú langar mig bara ađ vita hvenćr verkiđ hefst og hvenćr ţessi metnađarfulla skólabygging verđur risin.

 


Völd og stjórnmálamenn

Völd geta haft ótrúleg áhrif á fólk. Ţví miđur oft til hins verra. Ţess sér mađur oft merki í stjórnmálum.

Í kosningabaráttu eru frambjóđendur allra manna alţýđlegastir, ganga á milli almennings og heilsa öllum sem á leiđ ţeirra verđa. Láta hafa sig í allavega trúđslćti og ganga um margt úr sinni eigin persónu. Slá met í brosi og hlýleika og gera allt til ađ fá kjósendur á sitt band. 

Eftir kosningar eru ađ sjálfsögđu margir ţeirra sem náđ hafa kjöri fullir orku ađ takast á viđ verkefni stjórnmálamannsins. Ţetta verkefni sem ţó er ađeins ađ hámark til fjögurra ára í senn og snýst um ţađ ađ fara vel og rétt međ umbođ kjósenda sinna. Ţegar sumir stjórnmálamenn hafa hlotiđ kjör er ţó hinsvegar oft eins og nýtt andlit sé sett upp hjá ţessum nýkjörnu fulltrúum. Ţađ er eins og forleikurinn hafi ađeins veriđ sjónarspil.

Margir ţessara stjórnmálamanna eru fljótir ađ gleymi ţví fyrir hvađ ţér hafa hlotiđ upphefđ sína. Hversvegna ţeir sitja í embćtti. Ţađ er einfaldlega oft á tíđum ekki eingöngu vegna hćfileika eđa getu viđkomandi, heldur ekki síst vegna styrk ákveđins stjórnmálaflokks og stöđu ţeirra í ţví samfélagi.

Síđan gerist ţađ oft ađ ţegar líđur á kjörtímabiliđ ađ ţá er eins og menn gleymi fyrir hverja ţeir sitja sem kjörnir fulltrúar. Í stađ ţess ađ ţjóna almenningi eđa kjósendum sínum, halda menn ađ ţeir séu ţarna fyrir sjálfan sig. Ţá fyrst fara vandamálin ađ líta dagsins ljós.

Upphefđin getur nefnilega stigi öllum til höfuđs.  Ţeir hćtta samskiptum viđ ţá ađila sem komu ţeim í valdastólana. Telja sig yfir ţađ hafna ađ hafa samband viđ almúgann eđa grasrótina. Ţeir eru til ţess valdir ađ umgangast fyrirmenn ţjóđa og tigin fyrirmenni. Ţurfa vegna ţessa ekki ađ hafa nema lágmarks samskipti viđ ađra.

Afverju skrifa ég ţetta. Jú ég las nefnilega afar fróđlegt viđtal viđ Uffe Eleman Jensen fyrrverandi Utanríkisráđherra og formann Venstre í Danmerkurferđ minni um daginn. Hann sagđi m.a. ađ ţađ hefđi veriđ sín mesta gćfa í lífinu ađ hafa aldrei orđiđ forsćtisráđherra Danmerkur en hann sóttist  ţó eftir ţví árum saman. Ţađ sama hafi átt viđ um stöđu framkvćmdastjóra NATO sem hann sóttist einnig eftir. Hann taldi ađ hann hefđi á ţessum tíma veriđ komiđ svo langt frá ţeim raunveruleika sem venjulegt fólk býr viđ og ţakkađi fyrir ţađ ađ hafa ekki fćrst enn lengra frá frá almenningi.

Ţađ hefđi í raun bjargađ lífi hans ađ hljóta ekki ţessa upphefđ.

Ţetta er án efa sá vandi sem margir stjórnmálamenn standa frammi fyrir. Ađ ţeir velji sér ađeins einstaklinga nćst sér sem tilheyra hópi viđhlćjanda. Allir sem standa fjćr og gagnrýna stjórnmálamanninn er ţannig úthrópađir sem andstćđingur ef ekki eitthvađ enn verra.

Ţannig gerist ţađ smátt og smátt ađ sumir stjórnmálamenn eru komnir svo fjarri ţeim raunveruleika sem almenningur býr viđ ađ ţeir hafa ekki lengur nein tengsl viđ kjósendur. Jafnframt verđa ţeir hinir sömu ekki lengur hćfir til ađ taka ákvarđanir í ţágu almennings


Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband