Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2007

Hver tefur strf ingsins?

Hef um langt rabil fylgst me slenska landsliinu handbolta. etta er s rtt sem g hef mest gaman af. Hr me er a gert opinbert.

Spennan undanfarnar vikur hefur veri svo mgnu a g hef ekki einu sinni treyst mr til a blogga um upplifun. Sumt er bara annig.

Hef fylgt strkunum okkar eftir leikjum va um heiminn rm rjtu r. a hefur alltaf veri huganum. Ef tkifri hefi boist hefi g ekki hika vi a fara og sj spila erlendri grund. a g rugglega eftir a gera sar.

a a vera stanum spennandi handboltaleik slr allt t. a vita t.d. allir eir sem voru leiknum 17.jn s.l. laugardalshll. gleymaleg stemming.Og til ess a standa vi baki strkunum okkar heimsmeistarakeppninni hafa tveir ea rr rherrar fari leiki lisins skalandi. Mr finnst a frbrt. etta hafa eir a sjlfsgu gert sinn eigin kostna og fyrst og fremst til a standa vi baki strkunum.

N hefur stjrnarandstaan teki a srstaklega upp ingi a rherrar rkistjrnarinnar sjist landsleikjum heimsmeistaramti erlendri grund. etta hafi ori til ess a tefja strf ingsins. annig sna menn essari mgnuu stemmingu sem hefur skapast hj jinni allri vegna leikjanna, upp plitskan greining.

Ef etta snst um mgulega tf strfum ingsins, hefi stjrnarandstaan a sama skapi ekki tt a hugsa um slkt egar hn talai u..b. 60 klukkustundir um mlefni rkistvarpsins?

Ea eru a eitthva anna sem br a baki?


A vera landlaus eigin landi

Ansi held g a tin s erfi fyrir Margrti Sverrisdttur dag. Bi a flma hana burt r frjlslynda flokknum, og a mnu mati er ekki mgulegt fyrir hana a sna anga aftur eins og standi er eim bnum. Ofan etta btist san, a ef hn velur a ganga r flokknum, afsalar hn sr sti snu sem varaborgarfulltri flokksins og verur v hrifalaus borgarmlunum lka.

Og hva er mgulegt stunni egar egar maur hefur veri flmdur burt r snu eigin heimalandi nema leita annara heimkynna. Hva skyldi vera ar boi?

Sjlfstismenn hafa ekki miki plss a bja essari fyrrum flokkskonu sinni. Bnir a samykkja lista llum sex kjrdmum og allt frgengi ar b.

Vinstri grnir hafa gengi fr snum listum nema nor-vestur. Veit ekki hvort Margrt eigi nokku sameiginlegt me eim flokki.

Samfylkingin gti boi henni fimmta sti ru hvoru reykjavkurkjrdminu. Ekki vst a slkt s stanlegt fyrir hana. Ekki sst egar horft er stu flokksins dag. rugglega mikil tk framundan eim flokki og ekki vst a hn vilji r skunni eldinn

Framsknarflokkurinn enn eftir a ganga fr snum lista suvesturkjrdmi, veit ekki hvort Margrti litist a taka ar sti. Allavega mun Sverrir fair hennar seint samykkja a hn gangi til lis vi ann flokk.

er a frambo aldrara og ryrkja og jafnvel frambo framtarlandsins. Allt enn nokku ljst hvort af v verur fyrir essar kosningar.

Ekki margir kostir boi fyrir Margrti og engin srstaklega spennandi. Srframbo er alltaf kostur en ekki ltt a fara slkan leiangur rmum rem mnuum fyrir kosningar.

Verur frlegt a sj hvaa lei Margrt velur eftir fundinn kvld me stuningsmnnum snum.


13 konur og enginn karl.

Kvennrttindaflag slands fagnai 100 ra afmli gr. KRF hefur gegnum tina tt stran tt a vinna a jafnrtti kynjanna. Miki af eim rttindum sem konur ba vi n, hafa veri unnin me tulli barttu kvenna sem tilheyra essum hpi. Barttan hefur teki langan tma og enn er margt gert essum mlum.

Heyri frttum gr vital vi Vigdsi Finnbogadttur, fyrrverandi forseta, ar sem hn sagi a konur yru a taka hndum saman vi karla til a stula a jafnrtti.

dagskr rstefnunnar Kvennrttindaflagsins voru 13 fyrirlesarar og voru eir allir af sama kyni. Held a arna hefi KRF geta stigi fyrsta skrefi tt sem jafnrtti a snast um, a bi kynin hafi sama rtt. tt elilegt s a slkum tmamtum, eins og aldarafmli er, a konur su ar aalhlutverkum, hefu karlar lka tt a koma ar a. KRF hefi v tt a sna jafnrtti verki 100 ra afmlinu.

Jafnrtti kynjanna nst ekki nema a vi konur vinnum av me krlum.

Anna Kristinsdttir, annakr@annakr.is


Frambo andvana ftt?

trlegur farsi kringum frambo aldrara og ryrkja. Undirbningur vegna essa frambos hefur veri umrunni nokku lengi og oftar en ekki rtt um slkt frambo fyrir kosningar.

esari umru allri, sem fram hefur fari innan essara hpa, hafa menn ekki bori gfu til ess a n samstu um grundvallaratrii mls, a eitt a bja sameiginlega fram. Nafn frambosins, frambo aldrara og ryrkja, hefur kallai greining ess arms sem vill a framboi heiti, frambo ryrkja og aldrara. Anna er svipuum dr. greiningurinn snst v um allt anna mlefni.

Einn af talsmnnum annars hps ess sem hyggst bja fram, skrifai morgunblai 14.desember s.l. a "Til a frambo eldri borgara ni tilgangi snum arf fyrst og fremst ferska hugsun og rofa samstu" Slkt virist ekki einu sinni hafa ns innan hpsins hva utan hans.

smu grein koma fram a eldri borgarar, 67 ra og eldri, vru rmlega 31.000 talsins ea um 10% jarinnar. Astandendur, sem dag bera byrg velfer essa flks, vru enn fleiri. Jafnframt a ryrkjar vru 12.000 og eir ttu sama htt a.m.k. jafnmarga astandendur.

a er fjarsta a setja alla aldrara ea alla ryrkja undir sama hatt. Efast ekki um nausynlegt er a gera betur vi hluta essa hps. Eins er hitt ruggt a margir sem tilheyra essum hpum ba vi mjg krpp kjr. Hvort a er san meirihluti ea ekki, er g ekki viss um.

Aldrair og ryrkjar eru flagar llum stjrnmlaflokkum landsins og margir eirra mjg virkir talsmenn fyrir rttindum essara hpa. Held a etta frambo s raun andvana ftt. Ekki sst ar sem menn bru ekki gfu til a koma samhentir til leiks.

Anna Kristinsdttir, annakr@nnakr.is


Ertu vintramaur ea forpokaur?

jekktur maur sagi fr v Blainu um daginn a jin skiptist tvennt. Annarsvegar vri um a ra vintramenn ea forpokuu. etta var eftir honum haft.

g ekki mna jarsl. g vissi a samflaginu vru forpokaar kerlingar og karlar sem myndu saka menn um dmgreindar- og sileysi en einnig vintraflk sem vri reiubi a gera skemmtilega hluti.

N er bara a ba og sj hvorum hpnum maur tilheyri, lklega verur maur a kyngja v a tilheyra hp hina forpokuu - allavega essu tilfelli.

Um rabil hafa trlega margir okkar samflagi lagt eim li sem minna meiga sn.Oftast n ess a eiga endilega miki aflgu ea vera me neinar krfur af nokkru tagi.

g held hinsvegar a llum geti ori og vi verum a lta svo a a hafi veri slm mistk a kalla forpokaa, sem leyfu sr a spyrja spurninga v samhengi sem vsa var til hr a ofan. a ekki, og m ekki vera munur v hvort menn gefa miki af miklu ea ea lti af litlu.

Ef vi viljum og tlum okkur a ba stt essu samflagi verum vi ll a leggja okkur fram. Orum fylgir byrga og peningar gefa mnnum engan rtt v efni.

Anna krsitinsdttir, annakr@annakr.is


Breytingar framundan

Skoanaknnun helgarinnar Frttablainu bendir til ess a miklar sviptinga s a vnta komandi kosningum. Vinstri grnir og Samfylking nlgast fluga hvorn annan fylgi og frjlslyndir mlast aftur me fylgi yfir yfir tu prsent.

Mean a Sjlfstisflokkurinn mlist me um 40% fylgi eru vi framsknarmenn a mlast undir 10 prsentum. etta bendir til ess a miklar breytingar eru fyrirsjanlegar styrk flokkanna komandi ingi, ef etta gengur eftir. msar arar vsbendingar linum mnuum benda svipaa tt.

miklar breytingar virast vera styrk flokkanna eru mestu breytingarnar stu framsknarflokksins. tt en s of snemmt a tla a flokkurinn ni ekki a rtta betur r ktnum fyrir kosningar, m tla a miklar breytingar veri stu flokksins komandi vori, og ekki sur veri mikli breytingar forustusveit flokksins.

kjrtmabilinu tk rni Magnsson kvrun a hverfa af vettvangi stjrnmlanna. egar formaur flokksins, eftir sveitarstjrnarkosningarnar linu vori, tk kvrun a stga niur r stl formanns og framhaldi a seja af sr ingmennsku voru fyrirsjanlegt a miklar breytingar yru forystu flokksins. Boa var til flokksings og vi formennsku tk Jn Sigursson, Guni sat fram sem varaformaur en Sunn Stefnsdttir tk vi ritaraembttinu.

San hafa au Jn Kristjnsson og Dagn Jnsdttir bi kvei a hverfa af vettvangi stjrnmlanna. Kristinn H. Gunnarsson hefur einnig afakka sti lista flokksins komandi kosningum og n kvld tilkynnti ingflokksformaurinn, Hjlmar rnason, a hann drgi sig hl fr stjrnmlunum.

annig hafa sex af tlf ingmnnum flokksins, sem kosnir voru ing ri 2003, kvei a bja ekki fram krafta sna fyrir flokkinn komandi kosningum.

essi nja staa innan flokksins gti haft fr me sr n tkifri, tt missir sr a mrgum af eim sem n hverfa af vettvangi. essi endurnjun gti haft a fr me sr a flokkurinn ni a vinna a nausynlegum breytingum eftir a kosningabarttunni lkur. arna koma a njir kraftar me nju flki sem leggur n efa allt sitt komandi barttu.

Spennandi tmar framundan ar sem mrg tkifri munu n efa gefast.


Anna Kristinsdttir, annakr@annakr.is

Opi Blfjllum

reykjavik-skiing-area-01

Fyrsti opnunardagurinn Blfjllum fyrir almenning var gr. Fkk mikla umfjllun frttum gr og dag. Kannski ekki af gu einu, v rafmagnslaust var svinu ttunda tmanum grkvld egar tsendingarbl vegum Rkistvarpsins var eki rafmagnslnu. Vibrg starfsmanna svinu voru hrrtt og ekki tk langan tma a koma eim sem voru fastir lyftunum fast land. Helgin lofar v gu me frosti, stillu og slskini.

Var skipu Blfjallanefnd sasta sumar og gegni ar formennsku. Hef haft ngu a snast fundarhldum vegna essa linum mnuum. Blfjallanefnd er samstarfsnefnd sveitarflaganna Reykjavkur, Kpavogs, Seltjarnarness, Hafnarfjarar, Garabjar, Sandgerisbjar, Grindavkur, Gerahrepps, Vatnsleysustrandarhrepps, Bessastaarhrepps, Reykjanesbjar og Mosfellsbjar.

Auk ess a fara me rekstur skasvanna Blfjllum og Sklfelli fer stjrn skasvanna me stjrn Blfjallaflkvangs. Var m.a. fundi gr ar sem kynntar voru hugmyndir rhnjka ehf. um a kanna mguleikann a tba tsnispall inn hellinum sem ar liggur og a bora jargng inn gghlsinn sjlfan. essi hellir liggur svi Blfjallaflkvangs og v er a m.a. hlutverk okkar sem sitjum rinu a hafa skoun slkum framkvmdum. eru eir ailar sem mli kynntu, aeins a kanna hvort framkvmanlegt er a hrinda essu af sta t fr umhverfis og ryggisttum.

San yri a annara a koma essari hugmynd framkvmd, ef a yri.

Anna Kristinsdttir, annakr@annakr.is


Margrt, Gujn, Magns,Jn

trlegt hva formaur og varaformaur frjlslynda flokksins virast vera einbeitir v a kljfa flokkinn herar niur. Kannski snir a hva velgengi skoanaknnunum getur fari illa me litla flokka.

ekki Margrti Sverrisdttur af gu einu. Hn er mun meira erindi stjrnmlin en flestir eir sem skipa forustusveit innan frjlslyndra. Hefi v haldi a formaurinn mundi fagna v a hn gfi kost sr til varaformanns. sta ess a sna styrk sinn til ess a leia flokkinn gegnum essar hremmingar, sndi hann slma dmgreind egar hann lsti yfir stuningi vi Magns r sem varformann.

Skynsamlegra hefi veri a leyfa mnnum a takast komandi landingi, n hans afskipta. ar hefi hinn almenni flokksmaur haft sasta ori og formaurinn gengi skaddaur fr eim leik. Ekki er vst a slkt veri ef Margrt nr kjri varaformann ea gengur alla lei og bur sig fram til formanns.

Ekki sur sndi a dmgreindarleysi a lsa ekki yfir stuningi vi Margrti til a leia lista flokksins Reykjavkurkjrdmi-suur. Tel hann hafa dmt hana r leik eim vitlum sem tekin voru vi hann dag. Eflir hana enn frekar tkunum framundan.

N stefnir allt takaing hj frjlsyndum um ara helgi. Hvaa stefnu flokkurinn tekur a v loknu verur frlegt a sj.

Flest bendir til a eir flagar Gujn og Magns hafi teki hndum saman me Jni Magnssyni til ess a stva frekari framgang Margrtar Sverrisdttur innan flokksins. Hver sem verur niurstaa essa landsing verur, er ljst a einhverjir sitja srir eftir.a verur v a lokum alltaf flokkurinn sjlfur sem tapar essum tkum.

Anna Kristinsdttir, annakr @annakr.is


Hva arf til a teljast trflag?

allri eirri umru sem fari hefur fram a undanfrnu um starfsemi Byrgisins hefur gjarnan veri tala um Byrgi sem trflag. lgum fr Alingi um skr trflg kemur fram fyrstu grein a rtt eiga menn a stofna trflg og ika tr sna samrmi vi sannfringu hvers og eins. Eigi m fremja neitt sem er gagnsttt gu siferi og allsherjarreglu.

Skyldi Byrgi vera trflag me rttu?

Samkvmt kirkjunetinu eru eftirfarandi trflg starfrkt hr landi:Skr trflg me sameiginlegan kenningargrundvll og sakramentisskilningFrkirkjusfnuurinn Hafnarfiri,Frkirkjusfnuurinn Reykjavk, slenska Kristskirkjan, hi sfnuurinn og jkirkjannnur skr kristin trflg eruAventistar, Baptistakirkjan, Betana,Bounarkirkjan, Frkirkjan Vegurinn,Heimakirkja
Heimsfriarsamband fjlskyldna og sameiningar, Hvtasunnu
kirkjan, Kalska kirkjan
Kefas kristi samflag
, Krossinn, Rssneska rtttrnaarkirkjan ,
Samflaga trara
Serbneska rttrnaarkirkjan
og Sjnarharsfnuur.
skr kristin trflg og hreyfingarAglow, Gideonflagi, Hjlprisherinn,Kfum & Kfuk,Kletturinn kristi samflag, Or lfsins, Samband slenskra kristnibosflaga og Samhjlp

Alls tuttugu og tta trflg. trlega mrg, en hvergi minnst trflagi Byrgi. Hva er a sem starfsemi Byrgisins fl sr sem geri a a trflagi hugum flks? Varla var a eitt a haldnar voru samkomur fyrir sem arna voru mefer? Ea var a kannski bara tungutak forstumannsins sem lofai sfelt Gu sem geri etta a verkum?

Eftirfarandi pistil m lesa eftir fyrrverandi forstumann heimasu byrgisins:g undirritaur, forstumaur Byrgisins skri hr me niur hugsjn Drottins sem hann hefur gefi mr fyrir heilagan anda sinn og eirri kllun lfi mnu sem er Byrgi. Nafni Byrgi er komi r Jhannes 10. a er sauabyrgi. Hann, Jess, er gi hiririnn. g, , vi, honum eigum vi lka a vera gi hiririnn. a er margt sem vi urfum ess vegna a tileinka okkur r lfi og starfi Drottins, lkjast honum og krleika hans og lta fri Krists rkja hjrtum okkar, j, klast elskunni sem er band algjrleikans.

heimasu Byrgisins kemur lka fram a a s kristilegt lknarflag. mnum huga er ljst a gtum forstumanni tkst ekki bara a blekkja hi opinbera til ess a leggja fjrmagn starfsemina rum saman. Honum tkst lka a blekkja okkur ll hin me kristilegu oragjlfri sem tengist engu trflagi hva tr.

Anna Kristinsdttir, annakr@annakr.is


Samflag heyrnalausra

Umran um mlefni heyrnalausra barna og ungmenna hefur veri til umfjllunar fjlmilum linum dgum. Misnotkun essum hpi virist hafa tt sr sta mun meira mli en rum samflagshpum og er a hryggileg stareynd.

g ekki mlefni ess hp nokku. Tel mig ekki vera srfring essum mlum. a eru lklega engir arir en eir sem vi essa ftlun ba. Sonur minn fddist miki heyrnaskertur og var fr 4 ra aldri Vesturhlaskla. ar stundai hann nm, ar til hann lauk grunnsklanmi.

Sklinn hli vel a eim hp sem ar stundai nm og ef eitthva var fannst mr stundum nemendur vera ofverndair. Kennarar sklans voru upp til hpa hugsjnaflk sem lagi metna sinn a sinna essum hp vel. egar nemendur san luku nmi og hfu nm framhaldsklum ea fru t vinnumarkainn voru au oft illa undir a bin a mnu mati. Hin hari heimur hinna heyrandi tk ekki alltaf vel mti essum einstaklingum.

g var ess fljtt skynja a innan samflags heyrnalausra giltu oft nnur lgml en heimi hinna heyrandi. Slkt er ekki elegt v mean a samflagi allt mtar sii og venjur hinna heyrandi, er a samflag heyrnalausra sem er megin gerandi mtun essara tta hj heyrnalausum einstaklingum.a er kannski ekki sst ess vegna, sem norm essa hps hafa rast me eim htti a slkir hlutir hafa veri lti vigangast innan hpsins.

Einangrun vegna slkrar ftlunar er og verur alltaf til staar. v er nausynlegt a hafa rri til staar fyrir essa einstaklinga til ess a eir geti teki sem mestan tt samflagi okkar hinna og fi smu tkifri me eim formerkjum a au haldi sinni eigin menningu og srkennum.

g tri v a a stand sem hefur veri umrunni hafi ekki veri slku mli eim rum egar sonur minn stundai sklagngu Vesturhlaskla. eir atburir hafa a llum lkindum tt sr sta mun meira mli egar brn voru send heimavist fjarri foreldrum og ttingjum.

Vonandi verur s umra sem tt hefur sr sta a undanfrnu til ess a gera essum hp kleyft a taka tt samflagi okkar heyrandi auknum mli. En til ess arf flugan stuning.

Anna Kristinsdttir, annakr@annakr.is


Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gttin

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband