Leita í fréttum mbl.is

2 maí-dagurinn sem allt breyttist

Í dag eru 26 ár síđan ég breyttist úr ungling í móđur.

Fyrir 25 árum og 364 dögum síđan, var ég 18 ára unglingur sem átti von á barni.

Ég vann í banka og tilkynnti veikindi á föstudegi. Hélt ég vćri kannski međ blöđrubólgu. Ţađ var eitthvađ ađ. Ég hafđi ćtlađi mér ađ eignast barn í byrjun júlí ţetta ár. Ţetta var á seinni hluta síđustu aldar eđa áriđ 1982.

En margt fer öđruvísi en ćtlađ er.

Á einum sólarhring breyttist allt. Ég varđ veik og var flutt á sjúkrahús. Ţar kom í ljós ađ ég átti von á tveim enn ekki einu barni. Ţá fóru konur ekki í ómskođun nema eitthvađ vćri ađ.

Daginn eftir var ég skorin keisaraskurđ og eignađist tvo yndislega drengi. Reyndar löngu fyrir tímann. Algerlega óundirbúin.

Ţetta var dagurinn sem allt breytist í mínu lífi. Upp á hann mun ég halda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Til hamingju međ daginn Anna .

Ég er líka ađ klára meistararitgerđina í september og útskrift í október.. útskrifumst viđ ţá ekki saman stelpurnar?

Herdís Sigurjónsdóttir, 2.5.2008 kl. 11:12

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Til hamingju međ daginn Anna mín.  Skilađu aflmćliskveđjum til Sverris og Krissa frá mér

Sigrún Jónsdóttir, 2.5.2008 kl. 11:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband