1.5.2008 | 11:30
Viđ erum vöknuđ
Ţađ eru ekki nema nokkur ár síđan verkalýđsforystan rćddi um ađ flytja hátíđarhöldin á 1.maí í laugardalshöll. Áhugi almennings á ţessum hátíđisdegi verkalýđsins virtist ekki vera lengur til stađar.
Ár frá ári fćkkađi ţeim sem höfđu áhuga á ađ taka ţátt í kröfugöngum og mađur hafđi á tilfinningunni ađ ţar fćru síđustu risaeđlur hins vinnandi verkalýđs. Viđ hefđum ţađ hvort eđ er, svo andskoti gott.
Ég t.d. hélt ađ tími mótmćla vćri liđin. Viđ íslendingar hefđum ekki lengur ţörf eđa getu til ađ rísa upp og láta í okkur heyra. Viđ kynnum ţađ ekki lengur.
Nú er allt breytt. Almenningur virđist vera vaknađur af ţyrnirósasvefninum ţótt stjórnvöld sofi enn. Mótmćli bílstjóra sýndu ţađ og sönnuđu ađ almenningur getur látiđ í sér heyra. Ekki bara ein stétt heldur fleiri. Sigur skurđhjúkrunarstéttarinnar á bákninu sýni ţađ og sannađi í gćr.
Lífiđ fer í hringi. Lifi byltingin. Viđ íslendingar eru ekki dauđ úr öllum ćđum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:33 | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Loksins! Sjáumst í KRÖFUGÖNGUNNI.
Sigrún Jónsdóttir, 1.5.2008 kl. 11:44
Íslenzkt verkafólk er vaknađ en forysta launţegasamtakanna sefur Ţyrnirósarsvefni međ stjórnvöldum međan atvinnurekendur hlćgja ađ okkur og fitna og fitna. Baráttukveđja.
Frikkinn, 1.5.2008 kl. 13:06
Sorglegst í öllu ţessu er, ađ hér á landi hefur fólk meira áhuga á Gay pride, heldur á 1. mai. Og ţetta mál er einn af ţeim sem ég tala um í mörg ár.
Andrés.si, 1.5.2008 kl. 16:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.