16.3.2007 | 19:00
Ólík verkefni og langir dagar
Á mánudaginn eftir ađ skóla lauk tók viđ ćfing vegna komandi árshátíđar starfsfólks Íţróttamiđstöđvarinnar í Laugardalnum. Ţetta verkefni felur í sér söng međ góđum hóp kvenna og ţar er hćfileikum mínum ekki alveg fyrir ađ fara. En viljann verđur ađ taka fyrir verkiđ. Ađ henni lokinni tók svo viđ verkefnavinna vegna námsins.
Á ţriđjudag var vinnudagur hjá mér viđ verkefni Alţjóđleika ungmenna. Auk ţessa var stjórnarfundur og ađalfundur Félagsbústađa. Ég hef setiđ í stjórn Félagsbústađa s.l. ár og haft af ţví ánćgju. Mér var hins vegar tilkynnt í lok síđustu viku ađ annar ađili tćki viđ stjórnarsćti mínu ţar. Ţađ verđur ađ viđurkennast ađ mér hefur oft fundist gott ađ búa yfir margháttađari reynslu minni sem fyrrv. Borgarfulltrúi í setu minni í stjórninni. En ţađ er annara ađ meta hvort slík reynsla kemur ađ notum.
Á miđvikudag tóku viđ fundir eftir ađ skóla lauk og stóđu ţeir fram eftir degi
Á fimmtudag byrjađi dagurinn međ fundi í kosningastjórn framsóknarflokksins í Reykjavík og hófst hann kl. 7.30 Fariđ var yfir málin međ efstu mönnum listans og ljóst ađ menn eru órţeyjufullir ađ takast á viđ baráttuna framundan. Síđan tók viđ starf vegna Alţjóđaleikana. Um kvöldiđ var síđan fundađ međ hópi áhugasamra íbúa í hverfinu mínu sem hafa hug á ađ koma á íbúasamtökum í Háleiti. Stćkka á hópinn og bođa til frekari fundarhalda á nćstu vikum. Áhugasamir mega senda mér póst á annakr@annakr.is
Á föstudag eftir ađ skóla lauk tók viđ ein söngćfingin og síđan verkefni tengd náminu.
Á morgun laugardag mun síđan rekstrarstjórn skíđasvćđanna á höfđurborgarsvćđinu hittast.
Einhverra hluta vegna er vikan sífelt ađ styttast og tíminn líđur hrađar og hrađar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.