Leita í fréttum mbl.is

Reykvíkingur til vinstri

  Þrennt sem ég sannfærðist um á flokksþinginu í dag.

 

Það er hægt að vera Reykvíkingur og framsóknarmaður í senn-ekki að ég hafi efast hingað til.

 

Framsóknarmönnum á vinstri vængnum er að fjölga aftur í flokknum-loksins!!

 

Það sem Ólafur Jóannesson sagði árið 1977 í samtalið við Vísi er enn að gerast enn í dag-nema þá hétu þeir braskarar. Og allt snýst þetta í hringi.

 

Vinnan við ályktanir flokksþingsins gekk vel í dag og náðist sátt í öllum þeim málaflokkum sem ég vann að. Það er nú einu sinni styrkur okkar framsóknarmanna að geta náð málamiðlunum í erfiðum málum.

 

Nú er bara að sjá hvernig þessu reiðir síðan af á þinginu á morgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ja herna hvað segirðu,er þetta virkilega hægt ,þessi flokkur hefur allt frá fysrtu til verið hið versta Ihald/en er nu komin til vinstri/Jon láti gott á vita,eg  ber han ekki saman við Ola Jó en svo er þetta allt breitist í henni veröld /Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 2.3.2007 kl. 23:48

2 Smámynd: Guðfinnur Sveinsson

Gott mál ef að fleiri framsóknarmenn á vinstri vængnum einsog þú séu að bætast í hópinn ykkar. Veitir ekki af meðan sumir vilja virkja útum hvippinn og hvappinn.

Guðfinnur Sveinsson, 8.3.2007 kl. 01:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband