Leita í fréttum mbl.is

Reykvíkingur til vinstri

  Ţrennt sem ég sannfćrđist um á flokksţinginu í dag.

 

Ţađ er hćgt ađ vera Reykvíkingur og framsóknarmađur í senn-ekki ađ ég hafi efast hingađ til.

 

Framsóknarmönnum á vinstri vćngnum er ađ fjölga aftur í flokknum-loksins!!

 

Ţađ sem Ólafur Jóannesson sagđi áriđ 1977 í samtaliđ viđ Vísi er enn ađ gerast enn í dag-nema ţá hétu ţeir braskarar. Og allt snýst ţetta í hringi.

 

Vinnan viđ ályktanir flokksţingsins gekk vel í dag og náđist sátt í öllum ţeim málaflokkum sem ég vann ađ. Ţađ er nú einu sinni styrkur okkar framsóknarmanna ađ geta náđ málamiđlunum í erfiđum málum.

 

Nú er bara ađ sjá hvernig ţessu reiđir síđan af á ţinginu á morgun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ja herna hvađ segirđu,er ţetta virkilega hćgt ,ţessi flokkur hefur allt frá fysrtu til veriđ hiđ versta Ihald/en er nu komin til vinstri/Jon láti gott á vita,eg  ber han ekki saman viđ Ola Jó en svo er ţetta allt breitist í henni veröld /Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 2.3.2007 kl. 23:48

2 Smámynd: Guđfinnur Sveinsson

Gott mál ef ađ fleiri framsóknarmenn á vinstri vćngnum einsog ţú séu ađ bćtast í hópinn ykkar. Veitir ekki af međan sumir vilja virkja útum hvippinn og hvappinn.

Guđfinnur Sveinsson, 8.3.2007 kl. 01:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband