18.5.2008 | 18:11
Allt fyrir málefnið.
Gott sunnudagsveður er ástæða bloggleysis.
Gæti þó haft skoðun á silfrinu og málflutningi varaformanns Frjálslyndra. Ætla ekki í þann leðjuslag. Þykir málflutningurinn þess manns ekki þess virði. Vorkenndi Kristni H. Gunnarssyni sem gat varla borið blak af sérkennilegum málflutningi varaformannsins.
Gæti líka haft skoðun á ummælum varaformanns Sjálfstæðisflokksins um Evrópumálefni. Fagna þeim ummælum og vona að sá flokkur sjá framsýni sinnar konu.
Ef vandi hennar er að hafa ekki nægjanlega marga fylgismenn innan flokksins verða Evrópusinnar eins og ég, að velta upp þeim möguleika að ganga til liðs við sjálfstæðisflokkinn. Allt fyrir málefnið.
Gott sunnudagsveður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.