Leita í fréttum mbl.is

Listsköpun sonarins

Sonur minn býr yfir margskonar hćfileikum. Einn ţeirra er sérstök sýn hans á heiminn og ţörfin til ađ yfirfćra IMG_1699 hana á pappír.

Í lok dags liggur pappír yfir öll borđ og hálfklárađar myndir á víđ og dreif um húsiđ.

Hann hefur sérstakan hćfileika til ađ teikna eftir myndasögum en mér hefur reynst erfiđara ađ fá hann til ađ skapa sínar eiginpersónur eđa myndir úr sínum eigin hugarheimi.

Hann hefur veriđ s.l. vikur á myndlistanámskeiđi hjá ÍTR í sínu hverfi. Fitore frá Kosavó kennir honum og hún hefur einstakan hćfileika til ađ fá hann til ađ skapa.

Í gćr kom svo afraksturinn í ljós. Tvćr dásamlegar myndir úr hans eigin hugarheimi.

Ţćr fóru strax af heimilinu. Ţađ er biđlisti eftir verkum hans og hann  hefur ekki undan eftirspurn.

Hann hélt sýningu á pallinum voriđ 2007 og seldi allar sínar myndir.

Hann ćtlar ađ sýna nćst á list án landamćra voriđ 2009.

Má til ađ setja ađra mynda gćrdagsins hér.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Til hamingju međ strákinn Anna,ţetta er sannarlega flott mynd,neira af ţessu.

Magnús Paul Korntop, 17.5.2008 kl. 11:13

2 identicon

til hamingju međ hann...

Hann er svo sannarlega listfenginn hann frćndi minn.

Magga Rún (IP-tala skráđ) 17.5.2008 kl. 14:36

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Vilmundur er listamađur og ţađ sem meira er, hann selur sín verk

Sigrún Jónsdóttir, 17.5.2008 kl. 15:08

4 identicon

Sćl.

Já, ţarna er listamađur á uppleiđ.

Gangi ykkur vel.

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 18.5.2008 kl. 05:23

5 identicon

Ţetta er sko sannarlega listamađur á ferđ. Og mjög mikilvćgt ađ hann verđur studdur í ţví. Sé ađ hann getur komist langt í listinni. Kv. leikskólakennari međ myndlist sem ađalfag.

Líneik Dora Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 18.5.2008 kl. 09:36

6 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Takk fyrir ţetta. Mér hlýnar um hjartarćtur.

Anna Kristinsdóttir, 19.5.2008 kl. 09:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband