6.5.2008 | 08:56
Jákvćđni í fyrirrúmi
Ćtla ađ gefa prik ţessa vikuna. Verđ viđ áskorun Júlíusar. Mun ţví vćntanlega blogga oftar en einu sinni á dag. Alltaf eitthvađ sem mér finnst betur mega fara.
Prikiđ í dag fćr hinsvegar íslenska grasiđ. Í gćr varđ ţađ grćnt. A.m.k. hér í Reykjavík.
Í gćr voru verkefnaskil. Annađ af tveim síđustu verkefnunum vetrarins. Ég hafđi setiđ yfir ţví í rúma viku og skilađi verkefninu í gćr.
Léttir ţegar ţví lauk. Á leiđinni heim sá ég hvernig grasiđ var orđiđ grćnt. Ţađ rigndi og mér fannst ég sjá hvernig grasiđ grćnkađi ţegar ég keyrđi framhjá.
Kom yfir mig góđ tilfinning. Sumariđ komiđ og vonandi góđir tímar framundan. Ćtla ađ minnsta kosti ađ trúa ţví í bili.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Athugasemdir
Skemmtilegt prik Anna
Júlíus Garđar Júlíusson, 6.5.2008 kl. 10:36
"Allt er vćnt, sem vel er grćnt".......af náttúrunnar völdum!
Til hamingju međ verkefnaskil
Sigrún Jónsdóttir, 6.5.2008 kl. 11:37
Sćl Anna
Ţađ er mjög jákvćtt ađ grasiđ er orđiđ grćnt.
Hjá okkur hér á Egilsstöđum gerđist ţađ annars ađ grasiđ kom undan snjónum í gćr, samt er smá snjór enn á lóđinni.
Mjööög jákvćtt.
Kveđja ađ austan.
Jóhanna Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 6.5.2008 kl. 13:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.