4.5.2008 | 12:29
Er verið að kaupa sér tíma?
Ágætt að evrópumál skyldu vera rædd á fundi miðstjórnar Framsóknarflokksins sem haldinn var í gær.
Sá að bæði Páll Pétursson og Steingrímur Hermannson mættu á fundinn. Þeir voru í forystu þess arms sem beitti sér hvað mest á flokksþingi fyrir nokkrum árum gegn hugmyndum þáverandi formanns, Halldórs Ásgrímssonar, um jákvæða afstöðu flokksins til aðildar að Evrópusambandinu.
Nú virðist Guðni Ágústsson búin að átta sig á því að það verða ekki stjórnmálaflokkarnir sem ákveða hvaða leið verður farinn í þessu máli. Atvinnulífið og fyrirtækin kalla á breytingar. Almenningur kallar líka eftir slíku og þá ekki eftir pólitískum línum stjórnmálaflokka.
Hef þó sterklega á tilfinningunni að menn sé að reyna að kaupa sér tíma með því að færa umræðuna í þann farveg að fyrst verði að breyta stjórnarskránni. Þá hafa menn tíma til ársins 2011 til þess að svara þeirri spurningu hver sé afstaða stjórnmálaflokkanna til þessa stóra máls.
Þá fyrst verði klofningur innan stjórnmálaflokkanna ljós. Og ekki bara innan Framsóknarflokks.
Þjóðaratkvæði um aðildarviðræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.