25.2.2008 | 11:07
Og landsliđsţjálfarinn er...
Í anda vinnubragđa borgarstjórnarflokks Sjálfstćđismanna í borginni mćttum viđ líklega eiga von á ađ Ţorbergur Ađalsteinsson yrđi ráđin landsliđsţjálfari.
Vonum ţó ađ hér reyni menn ađ beita öđrum vinnubrögđum og klári máliđ međ öđrum hćtti.
Var Ţorbergur annars ekki einu sinni á lista Sjálfstćđisflokksins til borgarstjórnar? Kannski ađ hann sé tilbúin ađ verđa borgarstjóri? Ţeir félagar Vilhjálmur og Ţorbergur hafa báđir axlar ábyrgđ á svipađan hátt.
Nýr landsliđsţjálfari kynntur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Hvađ kemur ţetta Vilhjálmi eđa Ţorbergi viđ hver verđur nýr landsliđţjálfari ? Ţú ert á sama stađ og Össur Skarphéđinsson ţegar ţú skrifar svona pistil.
Skarphéđinn Njálsson (IP-tala skráđ) 25.2.2008 kl. 11:30
ţađ er alveg međ ólíkindum hvernig ţér tekst ađ gera allt ađ hápólitískum athöfnum, hér er bara veriđ ađ ráđa landsliđsţjálfara í handbolta, og ţar ráđa hćfileikar en ekki stjórnmálaskođanir.Leyfđu íţróttunum nú ađ vera í friđi fyrir pólitískum fústrasjónum ţínum.
Međ bestu kveđju
Hannes Friđriksson
Hannes Friđriksson (IP-tala skráđ) 25.2.2008 kl. 13:49
ör-vćntingar-vćl, á athygli. Alltaf í boltanum ha?
Björn Finnbogason, 26.2.2008 kl. 02:30
Skil ekki alveg ţessa samlíkingu
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 26.2.2008 kl. 08:57
Halda menn ađ ţađ sé ekki pólitík í íţróttum! Ţá hefur eitthvađ mikiđ breyst. Ólík sýn á menn og málefni. ţađ er einfaldalega hluti af ţjóđlífinu öllu.
Ég hef gjarnan pólitíska sýn á samfélagiđ ţótt ađrir sjái mál međ öđrum hćtti. Ég skil sýn annarra og biđ um umburđarlyndi gagnvart ţeim sem horfa á samfélagsmálin í gegnum pólitíska augađ.
Anna Kristinsdóttir, 26.2.2008 kl. 10:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.