Leita í fréttum mbl.is

Hver verđur valin vinsćlasta stúlkan?

Nú virđast sjálfstćđismenn í borginni hafa náđ saman um hvernig á ađ leysa ţá stöđu sem upp er komin í borgarstjórnarflokknum. Eftir  fundarhöld og samtöl milli manna á undanförnum dögum er lausnin í sjónmáli.

 

Vilhjálmur verđur áfram oddviti. Sem áfram verđur ţá talsmađur borgarstjórnarflokksins. Hann mun hinsvegar ekki verđa borgarstjóri ţegar Ólafur F.Magnússon hćttir.

 

Síđan á ađ kjósa á milli manna í borgarstjórnarflokknum. Slíkt verđur ţó ekki fyrr en nćr dregur borgarstjóraskiptunum. Ţá eiga borgarfulltrúarnir ađ kjósa sín á milli um hver tekur viđ og Vilhjálmur verđur ekki í frambođi.  

 

Ţetta er skrítin stađa og án efa erfiđ fyrir ţá sem í borgarstjórnarflokknum sitja. Ţetta er fariđ ađ líkjast kjöri um vinsćlustu stúlkuna í fegurđarsamkeppni og nú er eins gott fyrir alla ađila máls ađ haga sér vel.

 

Hitt er, ađ stjórnmál eru ekki alltaf kjörin til vinsćlda, og ţćr ákvarđanir sem taka verđur oft umdeildar. Ţetta á ekki síst viđ í meirihluta ţar sem forgangsrađa verđur fjármagni í málaflokka eftir ákveđinni röđ og ţeir sem ekki fá ţađ sem óskađ er eftir geta orđiđ ósáttir.

 

Veit ekki hvers konar andrúmsloft verđur í borgarstjórnarflokki sjálfstćđismanna á nćstu mánuđum. Held ţađ verđi ekki ólíkt ţví og tíđkast í fegurđarsamkeppnum.

Ekki spurning um málefni heldur menn. Ekki til ađ leysa vandann heldur til ađ framlengja honum. Ţví miđur fyrir sjálfstćđismenn í borginni.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband