13.2.2008 | 12:05
Óborganleg skemmtun
Stillti á útsendingu á sjónvarpstöđinni INN í gćr. Ţar sat sjónvarpsstjórinn og ađalfréttahaukur stöđvarinnar og var ađ fara yfir fréttatengda atburđi síđustu daga. Hef aldrei séđ ađra eins fréttamennsku og ţarna fór fram.
Sjónvarpsstjórinn bókstaflega tókst á loft í lýsingum sínum á mönnum og málefnum, skćldi sig allan í framan og ćpti og hljóđađi. Á milli ţess sem hann barđi í borđiđ til ađ leggja áherslu á orđ sín.
Ég varđ frá mér numin af ţessar sýningu. Ég bókstaflega réđ ekkert viđ mig og brast í óstöđvandi hlátur. Undir grafalvarlegum fréttum síđustu daga. Mun samt seint taka orđ hans nokkuđ alvarlega, enda leikurinn varla til ţess gerđur.
Ingvi Hrafn sagđi einu sinni í viđtali ađ 10 ţúsund elskuđu hann og önnur 20 ţúsund sem hötuđu hann. Ţađ vćri ástćđa ţess ađ hann hefđi ákveđiđ ađ hefja ţessar útsendingar.
Ef menn vilja skemmtilega útgáfu af fréttum dagsins eiga menn ekki ađ hika viđ ađ horfa á ţessa óborganlegu skemmtidagskrá. Jafnast á viđ bestu gamanţćtti. En varla nokkurt mark hćgt ađ taka á ţessari lituđu "fréttamennsku".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Ég nć ţví miđur ekki ÍNN en ţađ síđasta sem ég sá til hans ţá datt mér í hug ađ hann vćri efnilegur predikari í anda amerísku sjónvarpspredikaranna.
Gísli Sigurđsson, 13.2.2008 kl. 16:15
Undarlegur húmor sem ţú hefur en.... Ég sá ţennan ţátt eđa lungann úr honum og mér var ekki hlátur í huga. Er ég ţó ekki einn af ţeim sem elska téđan sjórnvarpstjóra né heldur hata ég hann. Ég sárvorkenndi honum og sá hann sem man ssem á bágrt. EKKERT vakti kátínu, gleđi eđa samhygđ eđa hvađ ţá hrifningu. Bara samúđ međ manni sem á bágt. Sumt fólkt kann ekki ađ skammast sín og lćrir ţađ aldrei. Sjónvarpstjórinn gerir ţađ seint ađ verkum ađ fólk ađhyllist ţessa stöđ.
Siggi Ţór (IP-tala skráđ) 13.2.2008 kl. 22:32
Er ekki međ ÍNN ţví miđur og get ţví ekki fylgst međ "hrafninum"
Magnús Paul Korntop, 14.2.2008 kl. 00:10
Ég segi ţađ sama, ég veit ekki hvernig á ađ ná ţessari stöđ.
Halla Rut , 14.2.2008 kl. 00:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.