Leita í fréttum mbl.is

Fámennið hjálpar til

Þetta sýnir okkur enn og aftur kosti þess að búa í örsmáu samfélagi lengst úti í hafi.

Samfélagið er svo fámennt að það er ekki nokkur von að komast undan með þýfið sem auk þess er oftast í íslenskum krónum. 

Góðkunningjarnir lögreglu þekkjast og oftast tengjast þessi rán fíkniefnaneyslu. Nær undantekningalaust komast slíkir glæpir upp vegna að fleiri en tveir vita af undirbúningi þeirra.

Í Silfrinu í gær ræddi Björn Bjarnason um erlendar glæpaklíkur sem sækja nú í meira mæli til landsins. Það er umhugsunarvert hversu lengi við getum verið örugg hér í fámenninu.

Verðum að vera vakandi fyrir þeim breytingum sem eru að verða á samfélaginu samhliða þessu og bregðast við glæpum slíkra hópa af hörku. Það yrði þá öðrum til viðvörunar.

 


mbl.is Öxin fannst og þýfi endurheimt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband