4.2.2008 | 13:29
Fámenniđ hjálpar til
Ţetta sýnir okkur enn og aftur kosti ţess ađ búa í örsmáu samfélagi lengst úti í hafi.
Samfélagiđ er svo fámennt ađ ţađ er ekki nokkur von ađ komast undan međ ţýfiđ sem auk ţess er oftast í íslenskum krónum.
Góđkunningjarnir lögreglu ţekkjast og oftast tengjast ţessi rán fíkniefnaneyslu. Nćr undantekningalaust komast slíkir glćpir upp vegna ađ fleiri en tveir vita af undirbúningi ţeirra.
Í Silfrinu í gćr rćddi Björn Bjarnason um erlendar glćpaklíkur sem sćkja nú í meira mćli til landsins. Ţađ er umhugsunarvert hversu lengi viđ getum veriđ örugg hér í fámenninu.
Verđum ađ vera vakandi fyrir ţeim breytingum sem eru ađ verđa á samfélaginu samhliđa ţessu og bregđast viđ glćpum slíkra hópa af hörku. Ţađ yrđi ţá öđrum til viđvörunar.
![]() |
Öxin fannst og ţýfi endurheimt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.