4.2.2008 | 13:29
Fámennið hjálpar til
Þetta sýnir okkur enn og aftur kosti þess að búa í örsmáu samfélagi lengst úti í hafi.
Samfélagið er svo fámennt að það er ekki nokkur von að komast undan með þýfið sem auk þess er oftast í íslenskum krónum.
Góðkunningjarnir lögreglu þekkjast og oftast tengjast þessi rán fíkniefnaneyslu. Nær undantekningalaust komast slíkir glæpir upp vegna að fleiri en tveir vita af undirbúningi þeirra.
Í Silfrinu í gær ræddi Björn Bjarnason um erlendar glæpaklíkur sem sækja nú í meira mæli til landsins. Það er umhugsunarvert hversu lengi við getum verið örugg hér í fámenninu.
Verðum að vera vakandi fyrir þeim breytingum sem eru að verða á samfélaginu samhliða þessu og bregðast við glæpum slíkra hópa af hörku. Það yrði þá öðrum til viðvörunar.
![]() |
Öxin fannst og þýfi endurheimt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Sendandi flöskuskeytisins er fundinn 8 árum síðar
- Ekkert lát á eldgosinu: Viðvarandi gosmóða
- Pylsur sigruðu í sápubolta á Ólafsfirði
- Framboðið ekki í takt við eftirspurn
- Þrír ættliðir tóku þátt í Laugavegshlaupinu
- Hundurinn steinþagði allan tímann
- Flöskuskeyti fannst í Svíþjóð: Leita að Kristrúnu
- „Útlandastemming" á Akureyri
- Árásarmaðurinn hefur áður komist í kast við lögin
- Vill að trúnaðinum verði aflétt
Erlent
- Blóðsjúgandi áttfætla sækir í sig veðrið á Íslandi
- Ökumaðurinn í haldi lögreglu
- Selenskí vill hefja viðræður að nýju
- Aukin þekking á taugahrörnun glæðir vonir
- 34 látnir eftir að bátnum hvolfdi
- Átök halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- 18 látnir eftir að bát hvolfdi á vinsælum ferðamannastað
- Bíl ekið á hóp fólks í Los Angeles
- Fyrrverandi forsetinn ákærður
- „Alvarleg“ netárás gerð á Singapúr
Fólk
- Segir af sér eftir faðmlag á Coldplay-tónleikum
- 3800 ára fornminjar nú opnar almenningi
- Óbilandi trú á dansi
- Reimleikar í húsi íslenskunnar
- Love Island-stjörnur á leið í hnapphelduna
- Eimar dýrasta skáldskap úr einföldum orðum
- Tók að sér verkefnið eftir að Bergur féll
- Íslenskt fyrirtæki tilnefnt til Emmy-verðlauna
- Íslandsvinir eignuðust barn með aðstoð staðgöngumóður
- Fölsuð yfirlýsing frá forstjóranum á miklu flugi
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Staðan í græjumálum á miðju ári
- Jákvætt að ungt fólk fái meiri ábyrgð
- Nýta veiðarfæri í þrívíddarprentun
- Breytingar á kerfi sem virkar ekki
- Raunveruleikaefni vinsælla en íþróttir
- Fréttaskýring: Að þurfa leyfi fyrir stóru og smáu
- Stefna á vöxt hér og á Möltu
- Icelandair hagnast um 1,6 milljarð
- Heldur gamaldags ráðstefnur
- Hlustuðu ekki nóg á athugasemdir íbúa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.