12.3.2007 | 20:02
Ætla þeir ekki að lækka?
Ótrúlegt að veitingahúsin séu ekki búnir að lækka verð á matseðlum eins og gert var ráð fyrir þann 1. mars s.l.
Umfjöllun Ríkissjónvarpsins um verðskrár veitingahúsana í kvöld kveikir á viðvörunarbjöllum hjá manni.Sum veitingahús hefðu meira að segja hækkað verð. Ekki síður fannst mér ummæli formanns Samtaka ferðaþjónustunnar í Kastljósi í kvöld sérkennileg. Þar lýsti hún því fyrir áhorfendum hversu ánægðir erlendir ferðaheildsalar væru með lækkanir á sínum matseðlum sem þeim hefðu borist á liðnum dögum.
Má þá ætla að verð á veitingahúsum hér á landi, til erlendra ferðamanna, sé að lækka en ekki til okkar hinna?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:06 | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Viðskipti
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
- Kínverjar vængstýfa Boeing
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.