Leita í fréttum mbl.is

Ćtla ţeir ekki ađ lćkka?

Ótrúlegt ađ veitingahúsin séu ekki búnir ađ lćkka verđ á matseđlum eins og gert var ráđ fyrir ţann 1. mars s.l.

 

Umfjöllun Ríkissjónvarpsins um verđskrár veitingahúsana í kvöld kveikir á viđvörunarbjöllum hjá manni.Sum veitingahús hefđu meira ađ segja hćkkađ verđ. Ekki síđur fannst mér ummćli formanns Samtaka ferđaţjónustunnar í Kastljósi í kvöld sérkennileg. Ţar lýsti hún ţví fyrir áhorfendum hversu ánćgđir erlendir ferđaheildsalar vćru međ lćkkanir á sínum matseđlum sem ţeim hefđu borist á liđnum dögum.

 

Má ţá ćtla ađ verđ á veitingahúsum hér á landi, til erlendra ferđamanna, sé ađ lćkka en ekki til okkar hinna?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband