23.6.2008 | 10:45
Lífiđ án frétta
Helgin leiđ án ţess ađ ég hafi haft tíma til ţess ađ skođa póstinn, lesa fréttir eđa blogga. Vonandi til marks um ađ ég get lifađ góđa daga án ţess ađ komast í tölvu.
Hef reyndar haft ţađ oftar og oftar á tilfinningunni ađ undanförnu ađ ég sé illa haldinn af tölvufíkn. Eđa kannski fréttafíkn. Ég ţarf helst ađ heyra fréttir oft á dag og án ţeirra finnst mér eitthvađ vanta.
Síđustu mánuđir hér viđ tölvuna hafa haft ţessar hliđarverkanir í för međ sér.
Veit ađ ţetta er ekki gott og var ţví fegin í morgun ţegar ég áttađi mig á ţví ađ ég hafđi ekkert fariđ í tölvuna síđan á föstudag eđa lesiđ blöđin. Helgin var einfaldlega allt of annasöm fyrir slíkt.
Á laugardag var veriđ allan daginn í laugardalnum í góđum hópi. Notiđ dagsins og fylgst međ úr fjarlćgđ glćsilegum sigri í kvennaboltanum. Dagurinn endađi síđan í Hafnarfirđi ţar sem hlustađ var á afmćlistónleika MND félagsins.
Á sunnudag Viđey heimsótt í góđum félagskap og frábćru veđri. Fariđ međ yngsta soninn og nýjan félaga hans í bíó í lok dags og síđan í heimsókn til nýja félagans á Álftanesiđ. Dýrmćtt ađ eignast vini Ţegar félagsfćrnin er ekki mikil og slíku tekiđ opnum örmum.
Í dag tekur síđan síđan viđ undirbúningur vegna vestfjarđarferđar sem byrjar á miđvikudag.
Kannski ágćtt ţegar gúrkan fer ađ ná yfirhöndinni í fréttaflutningi og sumariđ sýnir sínar bestu hliđar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.