Leita í fréttum mbl.is

Tvćr veislur í sömu stofu

Útskriftin í gćr var um margt merkileg. Hlýtur ađ vera í síđasta sinn sem útskrifađ verđur međ ţessum hćtti frá HÍ.

Nú ţegar Kennaraháskólinn og HÍ hafa veriđ sameinađir hlýtur fjöldinn ađ verđa of mikill til ţess ađ hćgt sé ađ útskrifa allan ţennan hóp í einu lagi.

Í Laugardalshöll voru rúmlega ţúsund útskrifađir í einu. Ţar af voru rúmlega 840 sem tóku á móti skírteinum sínum. Allt ţetta tekur ađ sjálfsögđu mjög langan tíma.

Síđan tók viđ rćđa Rektors og ég var auđvitađ mjög stolt ţegar nafn sonarins var nefnt ásamt nafni annars nemenda sem líka er heyrnaskertur og var ađ ljúka meistaraprófi.

Síđan tók veislan viđ. Hún skiptist í tvennt. Ţeir sem töluđu talmál og ţeir sem tala táknmál. Ţessir tveir hópar blandast ekki saman nema ađ mjög takmörku leiti. Ţannig er ţađ líka í lífinu.

Ég fékk ađ segja nokkur orđ í upphafi sem jafnhliđa voru túlkuđ á táknmál. Mín fćrni í táknmáli er ţví miđur ekki svo mikil ađ ég geti flutt rćđu međ ţví.  

Unga fólkiđ sat lengst eins og venjan er. Munurinn hinsvegar ađ engin hávađi fylgdi ţessu unga fólki.

Ţótt tónlist međ sterkum bassa hafa veriđ spiluđ í lokin var ekki hávađanum fyrir ađ fara. Og síđan var haldiđ niđur í bć eftir miđnćttiđ.

Góđum degi var lokiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava Halldóra Friđgeirsdóttir

Innilega til hamingju međ soninn og fjölskylduna alla. Ţetta hefur veriđ mikil skemmtun.

 Njóttu sumarsins.

kveđja

Svava Halldóra

Svava Halldóra Friđgeirsdóttir, 15.6.2008 kl. 22:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband