Leita í fréttum mbl.is

Dómurinn sem féll

Ţađ var áriđ 1984. Ég tvítug međ 2 ára tvíbura.

Fannst eitthvađ vera ađ öđrum drengnum. Ákvađ ađ láta athuga í honum heyrnina ţvert á ráđleggingar fullorđna fólksins. "ţađ er ekkert ađ ţessum dreng, börn eru bara misjafnlega fljót ađ tala"var viđkvćđiđ sem ég fékk ţegar ég velti fyrir mér af hverju annar drengjanna segđi ekkert.

Ég fór samt. Lét ekki segja mér fyrir verkum. Tveggja daga rannsóknir tóku viđ. Síđan stóđ ég inni hjá lćkninum. Ein međ annan drenginn.

Ţá kom dómurinn. "Hann er mikiđ heyrnaskertur og verđur ađ vera međ heyrnartćki alla ćvi. Veit ekki hvort hann mun nokkurn tímann tala".Mér fannst allt verđa svart. Leiđ eins og mér hefđi veriđ tilkynnt ađ barniđ mitt gćti aldrei gengiđ. Dćmt til ţess ađ vera minnimáttar.

Mér var ekki bođiđ sćti. Hvađ ţá áfallahjálp. Send fram á gang til ađ panta tíma fyrir tćkjamátun. Ţá brast ég í grát. Stúlkurnar í afgreiđslunni hugguđu mig.

Sonurinn fór fjögra ára í heyrnleysingjaskólann og var ţar til grunnskóla lauk. Talađi táknmál. Eignađist ţar frábćra vini fyrir lífstíđ. Flesta alveg heyrnarlausa.

Hann lćrđi smátt og smátt ađ tala. Var međ"góđar leifar" eins og sagt var. Varđ tvítyngdur. Lifđi í tveim heimum.

Eftir heyrnleysingjaskólann fór sonurinn í MH. Ţađ gekk illa. Hann fór úr 38 nemenda skóla ţar sem kennt var á táknmáli, í 2000 manna framhaldsskóla, nćstum án undirbúnings. Sjálfstraustiđ var ekkert. Var ekki bara best ađ fara ađ vinna. Hann myndi aldrei ná ţessu.

Viđ sendum hann til Bandaríkjanna sem skiptinema međ AFS. Ţeir fundu fjölskyldu og  heimavistaskóla fyrir heyrnarlausa. Ţar efldist hann og dafnađi. Hann gat ţetta alveg.

Kom heim. Klárađi MH. Fór í Háskólann. Valdi Félagsráđgjöf. Veit sjálfur ađ ţađ brennur margt á í samfélaginu. Ekki síst hjá minnihlutahópunum.

Á laugardaginn útskrifast hann sem félagsráđgjafi. Ţar verđ ég viđstödd. Drengurinn minn sem ég hélt 1984 ađ vćri dćmdur til ţess ađ vera minnimáttar.

Hefur sýnt og sannađ ađ svo er ekki. Viđ getum allt sem viđ viljum.

Ég er ótrúlega stolt af honum. Eins og börnunum mínum öllum, sem sífellt koma mér á óvart.  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 12.6.2008 kl. 14:25

2 identicon

Til hamingju međ soninn

Mercury (IP-tala skráđ) 12.6.2008 kl. 15:18

3 Smámynd: Guđrún Stella Gissurardóttir

Til hamingju međ drenginn - honum kippir greinilega í kyniđ - kv G. Stella

Guđrún Stella Gissurardóttir, 12.6.2008 kl. 16:21

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

frábćrt

til lukku bćđi tvö. ţú međ hann og hann međ sig

Brjánn Guđjónsson, 12.6.2008 kl. 16:22

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Til hamingju međ Krissa, Anna mín.  Hann er frábćr

Sigrún Jónsdóttir, 12.6.2008 kl. 18:24

6 Smámynd: Heidi Strand

Til hamingju međ soninn. Frábćrt hjá honum!
Ţegar ég var í 14 mánađa skođun í 1983 međ eldri son minn uppgötvađist hjartagalli viđ hlustun. Ég var bara send heim og sagt ađ panta tíma hjá hjartalćkni. Ég fékk algjört áfall, fór hágrátandi heim og hafđi engan ađ tala viđ. Ţađ er ekki svona í dag, held ég. Drengurinn fór seinna í hjartaađgerđ.

Heidi Strand, 12.6.2008 kl. 20:38

7 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Hjartanlega til hamingju bćđi tvö. Clapping Hands 

Ţar sem er vilji ţar er vegur.

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 13.6.2008 kl. 07:15

8 Smámynd: LKS - hvunndagshetja

Frábćrt !!! - sendi ţér og syninum V-tákniđ, thumbs up tákniđ og "Yesss"-tákniđ, broskallarnir duga ekki til í ţessu frábćra dćmi međ enn frábćrari og farsćlli endi ....

LKS - hvunndagshetja, 13.6.2008 kl. 08:45

9 identicon

Veit ekki hver ţú ert, hef aldrei lesiđ bloggiđ ţitt, en ţessi saga gladdi hjarta mitt í dag :D Innilegar hamingjuóskir međ drenginn :)

Helga (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 11:09

10 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hjartanlega til hamingju međ son ţinn og sigra hans í lífinu. Guđ láti gott á vita.

Jón Valur Jensson, 13.6.2008 kl. 11:47

11 Smámynd: Anna Gísladóttir

Innilega til hamingju međ soninn

Anna Gísladóttir, 13.6.2008 kl. 12:12

12 Smámynd: Sigríđur Gunnarsdóttir

Til hamingju međ piltinn, elsku Anna. Ţetta er ótrúlega áhrifamikil lítil saga.

Hún Heidi heldur ađ ţetta sé liđin tíđ ađ fólk fái svona fréttir og sé svo kvatt og beđiđ vel ađ lifa. Vonandi er ţađ rétt hjá henni.

Fyrir fjórum árum síđan var okkur hjónum tilkynnt ađ sonur okkar myndi aldrei ganga og vćri haldinn ólćknandi taugasjúkdómi. Ég býđ ekki i ţađ hefđi ég veriđ ein, en sennilega hefur mér liđiđ svipađ og ţér ţarna um áriđ. Okkur var ekki bođiđ eitt eđa neitt. Ég hljóp út í bíl svo lćknirinn fengi ekki vasaútgáfu af Nóaflóđi yfir skrifborđiđ sitt.

Sigríđur Gunnarsdóttir, 13.6.2008 kl. 12:47

13 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Almáttugur minn hvađ ţetta er falleg og frábćr saga.

Ég er einmitt ađ fara í afmćli bróđur míns á morgun. Hann fćddist fyrir 70 árum og er heyrnarlaus. Var í Heyrnleysingjaskólanum eins og hann hét og ţar átti ađ kenna honum ađ tala. Sem gekk ekki ţví hann er líka talsvert ţroskaheftur. Ţá mátti ekki tákna -allir áttu ađ geta lćrt ađ tala.

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 13.6.2008 kl. 13:55

14 Smámynd: Heidi Strand

Ég vona ađ ţađ er liđin tíđ ađ fólk fái svona fréttir og sé svo kvatt.

Heidi Strand, 13.6.2008 kl. 14:06

15 Smámynd: Anna Kristinsdóttir

Takk, takk. Er ótrúlega hamingjusöm međ ţetta allt.

Veit hinsvegar af enn má betur gera ţegar fólki er flutt svona tíđindi. Ţađ er víst ekkert sjálfgefiđ ađ lćknar séu líka sérfrćđingar í bođun válegra tíđinda.

Veit ţó líka ađ eitthvađ hefur ţetta lagast.

Anna Kristinsdóttir, 15.6.2008 kl. 16:05

16 identicon

Góđ saga - ég veit ađ sonur ţinn mun standa sig vel í starfi - eđa hverju sem hann tekur sér fyrir hendur í framtíđinni!  Kveđja, Jón.

Jón Ţórđarson. (IP-tala skráđ) 15.6.2008 kl. 21:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband