11.6.2008 | 17:16
Rjúpan og svo fiskurinn
Þótt enn séu 196 dagar til jóla gefur þetta von. Kannski að nú verði aftur Íslensk rjúpa í jólamatinn.
30-70% aukning á austanverðu landinu bendir þó til þess að um staðbundna fjölgun sé að ræða en aldrei að vita nema slíkt gerist líka á suður og vesturlandi.
Nú er bara að krossleggja fingur og vona að það sama verði svo upp á teningum með fiskinn í sjónum við næstu talningu.
Þá geta menn farið að taka gleði sína á ný.
![]() |
Rjúpu fjölgar á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Stoltur af því að vera íslenski draumurinn
- Þingmenn laskaðir eftir síðasta þing
- Rannsókn á mannskæðum eldsvoða lýkur á næstu dögum
- Umsóknir metnar á grundvelli gagna
- Komst lífs af og barðist með skæruliðasveitum
- Ég er nú kannski ekki merkilegur stjórnmálamaður
- Heilu gengin oft vistuð saman
- Allt á floti í Laugardalnum
- Friðlýsing í Laugarnesinu
- Búast við hinu versta
Erlent
- Bolsonaro fékk 27 ára fangelsisdóm
- Skýrasta vísbendingin um líf utan jarðarinnar
- 13.500 fangar flúðu eftir uppreisn
- Misheppnuð stefna um linkind gagnvart afbrotum
- Bolsonaro sakfelldur fyrir valdaránstilraun
- Danskt fyrirtæki stefnir Trump-stjórninni
- Gæsluvarðhaldið til Hæstaréttar
- Sendiherrann laug um fjöldamorð
- Íslendingur í Havana: Venst seint
- Rússar hóta Finnlandi
Fólk
- Sögð vera að stinga saman nefjum
- Þið eruð öll rugluð
- Lady Gaga dýrkar kærastann
- Safnið á að vera staður sem enginn veigrar sér við að heimsækja
- Harry Bretaprins og Karl konungur ekki hist í 19 mánuði
- Uppselt á tónleika Laufeyjar: Boðar aukatónleika
- Eiginkona og tvö ung börn syrgja Charlie Kirk
- Atriði sem koma manni í opna skjöldu
- Hvar er Tinder-svikarinn Simon Leviev núna?
- Við erum búnir að grenja yfir öllum þessum lögum
Viðskipti
- Tvær nýjar Airbus-flugvélar bætast við flotann
- 14,5 tonn af úrgangi breytt í hönnun
- Úr vaxtarfélagi yfir í arðgreiðslufélag
- Meirihlutinn hafi enga stjórn á fjármálum borgarinnar
- Samdráttur í byggingariðnaði
- Ferðir Play verða flognar
- Rekstrarniðurstaða borgarinnar neikvæð
- Lísbet ráðin lögfræðingur Viðskiptaráðs
- Ræða flugraskanir við AviLabs í Hörpu
- Apple segir lítið um gervigreind
Athugasemdir
Oh, já ég vona að rjúpunni fjölgi - finnst rjúpa jólamatur per excellence!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.6.2008 kl. 09:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.