Leita í fréttum mbl.is

Rjúpan og svo fiskurinn

Þótt enn séu 196 dagar til jóla gefur þetta von. Kannski að nú verði aftur Íslensk rjúpa í jólamatinn.

30-70% aukning á austanverðu landinu bendir þó til þess að um staðbundna fjölgun sé að ræða en aldrei að vita nema slíkt gerist líka á suður og vesturlandi.

Nú er bara að krossleggja fingur og vona að það sama verði svo upp á teningum með fiskinn í sjónum við næstu talningu.

Þá geta menn farið að taka gleði sína á ný.


mbl.is Rjúpu fjölgar á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Oh, já ég vona að rjúpunni fjölgi - finnst rjúpa jólamatur per excellence!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.6.2008 kl. 09:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband