9.6.2008 | 11:53
Að takast á við krefjandi verkefni
Það er um margt skrítið hvað menn hafa ólíkri sýn á það, að takast á við ný og flókin verkefni .
Sumum er það áskorun að takast á við slík verkefni meðan það virðist öðrum áhætta og ávísun á vandamál.
Þannig er það með mat manna á þeim verkefnum sem liggja fyrir Hönnu Birnu sem nýjum leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni.
Held að flestir séu um það sammála að Hanna Birna sé kröftugur stjórnmálamaður og menn senda henni hamingjuóskir þvert á allar pólitískar línur.
Verkefni hennar eru ærin og það veit hún án efa sjálf. Hún hefur sagst vera tilbúin til þess að takast á við þetta verkefni ef eftir því verðir leitað og nú hefur það verið gert.
Pólitískir samherjar telja hana vera vel til þess fallna að leiða Sjálfstæðisflokkinn til fyrri áhrifa í borginni, meðan að andstæðingar hennar á pólitíska litrófinu telja að verkefni hennar séu áhættusöm og erfið og ekki sé ljóst hvernig hún eigi eftir að leysa þau úr hendi.
Það er auðvitað alveg ljóst að Hanna Birna á eftir að sýna og sanna hvernig henni tekst að leysa það nýja verkefni að vera leiðtogi borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins. Hitt er annað að hún veit að þetta verkefni mun hún ekki leysa ein heldur með samstarfsmönnum sínum í borgarstjórnarhópnum.
Hún hefur verið valin til að leiða þann hóp sem nú situr fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og þessi hópur hlýtur að hafa það sameiginlega verkefni að auka traust meðal borgarbúa á störfum borgarstjórnar og á flokkinn sem stjórnmálaafls.
Ef menn eru ekki samstíga í þeim leiðangri er óvíst með árangur, en það hlýtur að vera sameiginlegt markmið allra þeirra sem í þessum hópi sitja að taka höndum saman og skapa sátt á ný við stjórn borgarinnar.
Það er öllum til góða ekki síst okkur borgarbúum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Stoltur af því að vera íslenski draumurinn
- Þingmenn laskaðir eftir síðasta þing
- Rannsókn á mannskæðum eldsvoða lýkur á næstu dögum
- Umsóknir metnar á grundvelli gagna
- Komst lífs af og barðist með skæruliðasveitum
- Ég er nú kannski ekki merkilegur stjórnmálamaður
- Heilu gengin oft vistuð saman
- Allt á floti í Laugardalnum
- Friðlýsing í Laugarnesinu
- Búast við hinu versta
Erlent
- Bolsonaro fékk 27 ára fangelsisdóm
- Skýrasta vísbendingin um líf utan jarðarinnar
- 13.500 fangar flúðu eftir uppreisn
- Misheppnuð stefna um linkind gagnvart afbrotum
- Bolsonaro sakfelldur fyrir valdaránstilraun
- Danskt fyrirtæki stefnir Trump-stjórninni
- Gæsluvarðhaldið til Hæstaréttar
- Sendiherrann laug um fjöldamorð
- Íslendingur í Havana: Venst seint
- Rússar hóta Finnlandi
Fólk
- Sögð vera að stinga saman nefjum
- Þið eruð öll rugluð
- Lady Gaga dýrkar kærastann
- Safnið á að vera staður sem enginn veigrar sér við að heimsækja
- Harry Bretaprins og Karl konungur ekki hist í 19 mánuði
- Uppselt á tónleika Laufeyjar: Boðar aukatónleika
- Eiginkona og tvö ung börn syrgja Charlie Kirk
- Atriði sem koma manni í opna skjöldu
- Hvar er Tinder-svikarinn Simon Leviev núna?
- Við erum búnir að grenja yfir öllum þessum lögum
Viðskipti
- Tvær nýjar Airbus-flugvélar bætast við flotann
- 14,5 tonn af úrgangi breytt í hönnun
- Úr vaxtarfélagi yfir í arðgreiðslufélag
- Meirihlutinn hafi enga stjórn á fjármálum borgarinnar
- Samdráttur í byggingariðnaði
- Ferðir Play verða flognar
- Rekstrarniðurstaða borgarinnar neikvæð
- Lísbet ráðin lögfræðingur Viðskiptaráðs
- Ræða flugraskanir við AviLabs í Hörpu
- Apple segir lítið um gervigreind
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.