Leita í fréttum mbl.is

Allt sem fer upp fer niđur

Ekkert í ţessum tölum kemur á óvart. 0,9% munum viđ draga  saman á ţessu ári og 4% á ţví nćsta samkvćmt ţessari spá.

Fyrirsagnir eins og " verulegur samdráttur í íbúđarlánum bankanna", 40% samdráttur í sölu nýrra bíla" benda til ađ almenningur sé farinn ađ halda ađ sér höndum.

Annađ vćri líka skrítiđ eftir krepputal undanfarna mánađa hjá ráđamönnum ţjóđarinnar og vćntanlegt atvinnuleysi  mun skella á af auknum ţunga nćsta haust.

Uppsagnir virđast óhjákvćmilegar í slíku árferđi og blasa nú ţegar viđ í byggingaiđnađi og á fleiri stöđum.

Í sumar og haust munu ađ öllum líkindum kaupmenn fara ađ bera sig illa. Ferđaskrifstofur og flugfélög munu skera niđur í frambođi sínu og almenningur mun herđa sultarólina en frekar.

Allt sem fer upp fer niđur. Ţannig er ţađ víst lífsins saga. Góđćriđ á enda.


mbl.is Samdrćtti spáđ í einkaneyslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allt sem fer upp kemur niđur.

Fransman (IP-tala skráđ) 4.6.2008 kl. 11:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband