1.6.2008 | 18:13
Ekkert nema stolt
Ótrúleg frammistaða liðsins. Á endanum er það íslenska seiglan sem nær í gegn. Tilfinningasveiflan var ólýsanleg allan leikinn og náði hápunkti á lokamínútum leiksins.
Hlýt að vera að eldast. Átti erfitt með að halda aftur að tárunum að leik loknum.
Innilega til hamingju. Strákarnir okkar eru frábærir. Megum vera stolt af þeim.
![]() |
Handboltaliðið fer á ÓL í Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Athugasemdir
Sigrún Jónsdóttir, 1.6.2008 kl. 23:00
Já við erum að eldast - og ég horfði á seinni hálfleikinn aftur á RÚV plús. Við þurfum að halda upp á þetta.
Björk Vilhelmsdóttir, 2.6.2008 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.