1.6.2008 | 18:13
Ekkert nema stolt
Ótrúleg frammistaða liðsins. Á endanum er það íslenska seiglan sem nær í gegn. Tilfinningasveiflan var ólýsanleg allan leikinn og náði hápunkti á lokamínútum leiksins.
Hlýt að vera að eldast. Átti erfitt með að halda aftur að tárunum að leik loknum.
Innilega til hamingju. Strákarnir okkar eru frábærir. Megum vera stolt af þeim.
Handboltaliðið fer á ÓL í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Strákarnir okkar
Sigrún Jónsdóttir, 1.6.2008 kl. 23:00
Já við erum að eldast - og ég horfði á seinni hálfleikinn aftur á RÚV plús. Við þurfum að halda upp á þetta.
Björk Vilhelmsdóttir, 2.6.2008 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.