27.5.2008 | 13:32
Fyrir 45 árum ţá gerđist ţađ
Ţađ var fyrir 45 árum síđan. Ţá gerđist ţađ.
Pabbi var á fundi á Akureyri. Ţar var Framsóknarflokkurinn ađ funda. Ţađ gekk fyrir. Ţađ skipti ekki máli ađ von vćri á barni. Eitt barniđ til.
Mamma átti von á sínu níunda barni. Pabbi á sínu sjöunda.
Fyrst átti mamma fimm börn međ fyrra manni sínu. Ţá hafđi pabbi átt eitt barn utan hjónabands. Síđan tvö í hjónabandi.
Síđan hittust ţau. Bćđi ţrítug. Hún međ sín fimm og hann međ sín ţrjú. Ţau urđu ástfangin. Ţá var ekki aftur snúiđ.
Fyrir 45 árum höfđu ţau eignast 3 börn saman. Von var á ţví fjórđa í röđinni.
Ég fćddist ţennan dag á fćđingarheimilinu. Mamma var auđvitađ ein ţegar ţađ gerđist. Ţá var ţađ venjan.
Ég snéri öfugt í fćđingu. Ekkert hina barnanna gerđi ţađ. Var kannski ekki alltaf auđveld. Hef ţó lagast međ tímanum.
Ég var alltaf glöđ og kát. Ţađ segir mamma mér. Henni á ég mikiđ ađ ţakka.
Nú fagna ég 45 ára afmćli mínu međ góđum konum í dag. Ţakka fyrir allt ţađ góđa sem ég hef notiđ. Vona ađ ég fái ađ vera hér lengi enn.
Takk öll fyrir samfylgdina í gengum lífiđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Athugasemdir
Til hamingju međ daginn
Vilborg G. Hansen, 27.5.2008 kl. 13:37
Hjartanlega til hamingju međ daginn.
Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 27.5.2008 kl. 14:30
Til hamingju međ afmćliđ! Tvíburar eru bestir (átti sjálf afmćli í gćr). Megi dagurinn vera ánćgjulegur og eftirminnilegur.
Sigurlaug B. Gröndal, 27.5.2008 kl. 15:26
Innilegar hamingjuóskir međ daginn.
Guđrún H. Brynleifsdóttir (IP-tala skráđ) 27.5.2008 kl. 16:46
Til hamingju međ daginn!
Ásgeir Eiríksson, 27.5.2008 kl. 19:31
Innilega til hamingju međ daginn! Ţú átt nú allavega 45 góđ ár í viđbót;)
Viktoría (IP-tala skráđ) 27.5.2008 kl. 20:15
Til hamingju međ daginn mín kćra vina.
Kv,
Einar Kristján
Einar Kristján (IP-tala skráđ) 27.5.2008 kl. 20:51
Ţessi árgangur er náttúrulega bara snilld! Til hamingju međ daginn, vona ađ ţú hafir notiđ hans til fulls!
[hún á afmćli í dag ...]
Ingibjörg Hinriksdóttir, 27.5.2008 kl. 23:21
Takk fyrir frábćrt afmćlishóf
Sigrún Jónsdóttir, 28.5.2008 kl. 01:56
Sćl Anna mín
Til hamingju, kv. jens
Jens H. Valdimarsson (IP-tala skráđ) 28.5.2008 kl. 10:28
Ţađ er svona međ lífiđ, ţađ er ţađ sem gerist á međan mađur er ađ bíđa eftir einhverju, sm mađur hefur planađ.
Innilegar hamingjuóskir međ ţökk fyrir viđkynninguna og tímann hjá ÍTR
Bjarni Kjartansson
Miđbćjaríhald
Bjarni Kjartansson, 28.5.2008 kl. 12:51
Takk fyrir fallegar kveđjur, átti yndislegan dag og naut vel.
Anna Kristinsdóttir, 29.5.2008 kl. 09:04
Nú skýrast enn tengslin á milli okkar. Ég kom líka öfug í heiminn - og hefur fjölskyldan oft skýrt bćrslaganginn á mér međ ţeim ósköpum sem gengu á viđ fćđingu mína.
Björk Vilhelmsdóttir, 2.6.2008 kl. 00:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.