12.5.2008 | 22:20
Tíđindalítil helgi
Ţađ sem situr eftir í lok langrar helgar.
Öllum áföngum námsins lokiđ. Nú verđur haldiđ áfram međ meistararitgerđina. Útskrift í haust.
Fréttir um skođanakönnun capacent á fylgi flokkanna í borginni. Var aldrei birt. Var ţó sagt frá henni á orđinu á götunni. Hún átti ađ mćla eftirfarandi, F-listi Ólafs F. Magnússonar, rúmt 1%. VG 19%, Sjálfstćđisflokkur 30%, Framsóknarflokkur 2%, Samfylking 47%. En ţetta er bara skođanakönnum og enn eru 24 mánuđir til kosninga. Ţangađ til verđur ekki kosiđ sama hvađ gengur á.
Og ekki má gleyma símtalinu frá manninum sem fór í Nóatún á Selfossi til ađ kaupa sér tómata. Keypti eitt box af kirsuberjatómötum. Á kassanum var hann rukkađur um 570 krónur fyrir herlegheitin. Ţetta var víst lífrćnt rćktađ. Er ţetta ekki of mikiđ af hinu góđa. Eru tómatar orđnir munađarvara? Rćktađir hér á landi, allt áriđ um kring.
Lítiđ annađ var fréttnćmt af borgarvígstöđunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur ţröskuldur ađ taka viđ
- Aldrei runniđ vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur viđ sjálfstćtt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stćđi fóru undir hraun
- Fullvissa ferđamenn um ađ hér sé öruggt
- Flogiđ á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara međ frambjóđendum
- Tafir á ţjónustu vegna ágreiningsmála um ţjónustu
Erlent
- Segir ađ Rússar séu ađ nota Úkraínu sem tilraunasvćđi
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný miđ eftir kolranga könnun
- Mun borđa nćrri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrćgri eldflaug í átt ađ Úkraínu
- Flćkingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á međal ferđamanna sem létust
- John Prescott er látinn
Athugasemdir
Sćl Anna.
Mér finnst ţetta frábćrt međ Kirsuberjatómatana.Átti mađur ađ borđa kirsuberin af tómötunum og svo tómatana á eftir, eđa er ég hćttur ađ skilja?
Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 13.5.2008 kl. 04:28
Sćll Ţórarinn,
Tómatar heita víst ekki lengur bara tómatar. Ţeir bera nöfn eins og kirsuberja tómatar, kokteil tómatar og fleiri og fleiri tegundir.
Allt er í heiminum hverfullt,
Anna Kristinsdóttir, 13.5.2008 kl. 12:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.