22.4.2008 | 22:42
Hetjur samfélagsins
Má til með að hrósa Kompás fyrir þáttinn í kvöld. Tókst að veita innsýn í heim sem flest okkar ekki þekkja. Þó með þeim hætti að maður fylltist aðdáun en ekki vorkunn.
Ragnar Þór Valgeirsson er hetja dagsins en fjölskyldan öll sýnir ótrúlegan styrk í þessu erfiða verkefni. Þetta er fólkið sem eru raunverulegar hetjur samfélagsins.
Þau eiga það skilið að hið opinbera standi þétt við bak þeirra í þessu mikla verkefni og verður fróðlegt að fylgjast með þættinum í næstu viku, sem þá fer yfir þá hlið málsins.
Takk fyrir að veita okkur hinum innsýn í ykkar heim. Við hljótum öll að verða þakklát fyrir það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Stígur í vænginn við andstæðinginn
- Persónunjósnir og aftökur Stóra bróður
- Flutti 3 kíló af kókaíni til landsins í ferðatösku
- Álíka stór áfangi og að klífa Everest
- Gosmóða yfir borginni: Ráðleggingar til íbúa
- Neyðarlínunni ber að taka þátt í kostnaðinum
- Gefur ekkert fyrir orð von der Leyen
- Skemmdir vegna bikblæðinga líklegri í hraðakstri
- Eitthvað skýrir litla eftirspurn
- Þingmenn tjái sig ekki um nöfnin á listanum
Erlent
- Látinn leika eftir kvöldið sem hann banaði konu sinni
- Fyrirskipar ráðherra að birta gögn um Epstein
- Þyngja róður Rússa með frekari þvingunum
- Kveikti í 17 ára kærustu sinni á Kanaríeyjum
- Ætla að halda hátíðina þrátt fyrir brunann
- Ítök gervigreindar innan stjórnsýslu gætu aukist
- Fara fram á eins dags dóm í máli Breonnu Taylor
- Trump greindur með langvinna bláæðabilun
- Hersveitirnar horfnar á braut
- Grunaður um að afhenda gögn úr þjóðskrá
Fólk
- Íslenskt fyrirtæki tilnefnt til Emmy-verðlauna
- Íslandsvinir eignuðust barn með aðstoð staðgöngumóður
- Fölsuð yfirlýsing frá forstjóranum á miklu flugi
- Kate Beckinsale syrgir móður sína
- Fékk nálgunarbann á fyrrverandi eiginmann sinn
- Fagnaði tilnefningunni með nektarmynd
- Leitar enn að týndum verkum móður sinnar
- Baumgartner látinn eftir slys á Ítalíu
- Framhjáhald forstjóra afhjúpað fyrir slysni af Coldplay
- Karl og Kamilla brjóta blað í sögu sjóhersins
Íþróttir
- Meistarinn frá því í Liverpool í miklu stuði
- Guðrún kynnt til leiks í Portúgal
- Kom mikið á óvart: Vona að Víkingur standi við sitt
- Brynjar til Þýskalands?
- Daði Berg kallaður aftur í Víking
- Félagaskiptin í íslenska fótboltanum: Karlar
- Stórt tap fyrir Noregi
- ÍA heldur áfram að styrkja sig
- Tindastóll styrkir sig
- Félagaskiptin í íslenska fótboltanum: Konur
Viðskipti
- Stefna á vöxt hér og á Möltu
- Icelandair hagnast um 1,6 milljarð
- Heldur gamaldags ráðstefnur
- Hlustuðu ekki nóg á athugasemdir íbúa
- Róbert Wessman selur fyrirtæki til EQT
- Skagi sér tækifæri í samþjöppun á fjármálamarkaði
- 66° Norður kynnir nýja liti af sjóstökkum
- Verðbólga hækkar í 3,6% í Bretlandi
- Mikil vaxtartækifæri í tölvuleikjaiðnaði
- Eining meðal hluthafa um þessa leið
Athugasemdir
Sorry ég missi alltaf af þessum þætti. Um hvað var þessi þáttur eiginlega. Ég get með engu móti giskað á hvað þú ert að tala um.
Kveðja Þorvaldur
Þorvaldur Þórsson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 09:51
Ég sé hann ekki heldur, hvað var í umfjöllun.......
., 23.4.2008 kl. 11:02
Mikið er ég sammála þér að hrósa Kompás fyrir þáttinn. Góður þáttur og gaman að sjá hvað hann Raggi er alltaf hress.
Halla og Þorvaldur þátturinn fjallaði um líf 16 ára drengs sem er með SMA sem er taugahrörnunarsjúkdómur. Frábært hjá Kompás að vekja athygli á lífi Einstakra barna og verður áframhaldandi umræða af þeirra hendi amk. í næsta þætti en þá verður fjallað um kerfið.
Fjóla Æ., 23.4.2008 kl. 14:20
Svanfríður Guðrún Gísladóttir, 27.4.2008 kl. 04:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.