22.4.2008 | 22:42
Hetjur samfélagsins
Má til með að hrósa Kompás fyrir þáttinn í kvöld. Tókst að veita innsýn í heim sem flest okkar ekki þekkja. Þó með þeim hætti að maður fylltist aðdáun en ekki vorkunn.
Ragnar Þór Valgeirsson er hetja dagsins en fjölskyldan öll sýnir ótrúlegan styrk í þessu erfiða verkefni. Þetta er fólkið sem eru raunverulegar hetjur samfélagsins.
Þau eiga það skilið að hið opinbera standi þétt við bak þeirra í þessu mikla verkefni og verður fróðlegt að fylgjast með þættinum í næstu viku, sem þá fer yfir þá hlið málsins.
Takk fyrir að veita okkur hinum innsýn í ykkar heim. Við hljótum öll að verða þakklát fyrir það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Sorry ég missi alltaf af þessum þætti. Um hvað var þessi þáttur eiginlega. Ég get með engu móti giskað á hvað þú ert að tala um.
Kveðja Þorvaldur
Þorvaldur Þórsson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 09:51
Ég sé hann ekki heldur, hvað var í umfjöllun.......
., 23.4.2008 kl. 11:02
Mikið er ég sammála þér að hrósa Kompás fyrir þáttinn. Góður þáttur og gaman að sjá hvað hann Raggi er alltaf hress.
Halla og Þorvaldur þátturinn fjallaði um líf 16 ára drengs sem er með SMA sem er taugahrörnunarsjúkdómur. Frábært hjá Kompás að vekja athygli á lífi Einstakra barna og verður áframhaldandi umræða af þeirra hendi amk. í næsta þætti en þá verður fjallað um kerfið.
Fjóla Æ., 23.4.2008 kl. 14:20
Svanfríður Guðrún Gísladóttir, 27.4.2008 kl. 04:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.