22.4.2008 | 11:39
Andinn og efnið nærð næstu daga
Á morgun verður haldið á slóðir Davíðs styttunnar frægu eftir Michelangello.
Til Florence fer ég í fylgd góðra meyja. Þar mun Davíð verða skoðaður ásamt allri þeim menningu sem borgin býður upp á. Hef hlakkað lengi til þessarar pílagrímsferðar á slóðir Micelangello. Ítalski maturinn verður líka veigamikill í dagskránni sem er vel skipulögð.
Í morgun voru því mörg verkefni á dagskránni. Yfirferð yfir BA-verkefni fyrir góðan dreng tók þar lengstan tímann.
Síðan tekur við fundur stjórnar Evrópusamtakana, stutt heimsókn í Laugar, fundur í svæðisráði fatlaðra og önnur smærri verkefni.
Kvöldið verður notað til að undirbúa sig betur á sál og líkama fyrir ferðina góðu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Ungir frumkvöðlar fjölmenntu í Smáralind
- Allir dælubílar kallaðir út en þeim svo snúið við
- Tófurnar í tilhugalífi
- Vísa kjaradeilu til ríkissáttasemjara
- Tveir hrepptu sögulega háan vinning
- Get ég verið sjálfbjarga heima?
- Líkamsárás á Ingólfstorgi
- Takmarka tjáningu í Facebook-hóp Sósíalista
- Aukin skattheimta vegur að Vestfjörðum
- Ekki er gerð krafa um löglærðan sýslumann
Erlent
- Tollarnir skollnir á Ísland
- Myndir: Trump mótmælt víðs vegar um Bandaríkin
- Óvinsældir Trumps aukast
- Musk telur tollaleysi æskilegt
- Víkja þingmanni sem grunaður er um að nauðga barni
- Við höfum verið heimsk og hjálparlaus
- Veita skotleyfi á turtildúfur
- Netanjahú heimsækir Hvíta húsið á mánudag
- Hin dæmalausa formúla Trumps útskýrð
- Jaguar Land Rover stöðvar sendingar til Bandaríkjanna
Viðskipti
- Verri spá fyrir ferðaþjónustuna
- Vilja beint flug til Indlands
- Skynsemin sigri að lokum
- Tollar Trumps – Samningatækni eða hagfræðileg lausn?
- Mikil tækifæri í sameiningu banka
- Rekstur Íslandspósts líklega nokkuð þyngri eftir Temu
- Díana og Einar ráðin til Reon
- 5,5 milljónir króna á mann árlega
- Argentina í viðræðum við Bandaríkin um tollfríðindi
- Ráðstöfunartekjur á mann 1,6 milljónir
Athugasemdir
Skemmtu þér vel í Flórens.
kv.
Svava
Svava Halldóra Friðgeirsdóttir, 22.4.2008 kl. 11:55
Góða skemmtun í Flórens, þetta er yndisleg borg. Ekki gleyma að kíkja á Fæðingu Venusar í Ufizzi safninu ... magnað listaverk!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 22.4.2008 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.