22.4.2008 | 11:39
Andinn og efnið nærð næstu daga
Á morgun verður haldið á slóðir Davíðs styttunnar frægu eftir Michelangello.
Til Florence fer ég í fylgd góðra meyja. Þar mun Davíð verða skoðaður ásamt allri þeim menningu sem borgin býður upp á. Hef hlakkað lengi til þessarar pílagrímsferðar á slóðir Micelangello. Ítalski maturinn verður líka veigamikill í dagskránni sem er vel skipulögð.
Í morgun voru því mörg verkefni á dagskránni. Yfirferð yfir BA-verkefni fyrir góðan dreng tók þar lengstan tímann.
Síðan tekur við fundur stjórnar Evrópusamtakana, stutt heimsókn í Laugar, fundur í svæðisráði fatlaðra og önnur smærri verkefni.
Kvöldið verður notað til að undirbúa sig betur á sál og líkama fyrir ferðina góðu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Athugasemdir
Skemmtu þér vel í Flórens.
kv.
Svava
Svava Halldóra Friðgeirsdóttir, 22.4.2008 kl. 11:55
Góða skemmtun í Flórens, þetta er yndisleg borg. Ekki gleyma að kíkja á Fæðingu Venusar í Ufizzi safninu ... magnað listaverk!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 22.4.2008 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.