21.4.2008 | 11:00
Hvađ er lífiđ án bóka?
Bćkur eru mér ótrúlega kćrar. Ég veit varla nokkuđ betra en ađ gleyma mér í góđri bók.
Hef lesiđ allt sem ég kemst yfir frá ţví ég man eftir mér. Las allt sem til var á heimili mínu sem barn og síđan voru ţađ bókasöfnin sem sáu mér fyrir lesefni.
Bókalestur minn er ţó í samrćmi viđ ţann frítíma sem ég hef á hverjum tíma. Yfir vetrartímann finnst mér ađ ég megi varla líta í bćkur nema um námsbćkur sé ađ rćđa. Ţćr ná hinsvegar ekki alltaf ađ fanga huga minn.
Ég les óhemju mikiđ á sumrin og ţegar ég er í fríum. Vandinn er hinsvegar sá ađ ég er mjög hrađlćs og nć ađ lesa eina bók á dag ef ég á frí.
Í ferđ minni til Rómar í s.l. mánuđi tók ég međ mér bókin Skipiđ eftir Stefán Mána. Bók sem var u.ţ.b. 400 síđur og ég hélt ađ ég myndi varla ná ađ lesa hana á ferđalaginu. Reyndin var hinsvegar sú ađ sökum óhemju spennandi söguţráđar var ég búin međ bókina eftir tvo daga. Mćli hiklaust međ bókinni.
Síđan var lesin The Devil and Miss Prym eftir Paulo Coelho, ţó ég hrífist allajafna ekki ađ nýaldabókmenntum. Síđan tóku viđ ferđabćkur um Róm. Á leiđinni heim var keyptur reyfari sem ég get ómögulega munađ nafniđ á. Skildi hann eftir í sćtisvasa á flugvélinni ţar sem ég hafđi lokiđ bókinni og hún skildi ekki mikiđ eftir. Fć aldrei nóg af bókum.
Nú styttist í ađ verkefnum ljúki á síđustu önn námsins. Síđustu verkefnaskil eru 12 maí og ţá er formlega lokiđ öllum áföngum námsins.
Ţá tekur ritgerđarsmíđ viđ og stefnt ađ útskrift í október n.k. Ţá fyrst mun ég geta horfiđ til unađssemda bóklestrar á ný.
Hlakka mikiđ til.
![]() |
4,6 bćkur á hverja ţúsund íbúa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.