Leita í fréttum mbl.is

Áhugaverð könnun um skipulagsmál

þessi könnun tengist því efni sem ég vinn að í lokaritgerð minni í meistaranáminu og snýr að skipulagsmálum og tengingu stjórnmála og stjórnsýslu. Verður athyglisvert að kynna sér hana nánar.

Kemur fram að sýn forsvarsmanna fyrirtækja og framkvæmdaaðila og hinsvegar stjórnsýslunnar er ekki sú sama. Tengist án efa því að menn vilja hraðari afgreiðslu og skýrari sýn á skipulag sveitarfélaganna.  

Tel þó að sveitarfélög vilji gera vel í þessum málaflokki en það er oft erfitt fyrir sveitarfélögin að vera fyrri til en framkvæmdaraðilarnir að setja fram heildarsýn í skipulagsmálum sveitarfélagsins. Sérstaklega þegar byggingarframkvæmdir eru eins miklar t.d. á höfuðborgarsvæðinu og hefur verið að undanförnum misserum.

Það jákvæða við þessa könnun er að tæp 70% fyrirtækjanna telja sig kom að gerð nýs atvinnuhúsnæðis á næstu 12 mánauðum og hvetur  það til til bjartsýni.

Kannski er ástandið ekki eins svart framundan og margir vilja telja.


mbl.is Framkvæmdaaðilar óánægðir með sveitarfélögin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband