14.4.2008 | 09:26
Unglingar eru besta fólk
Í morgun birtist ţriđji hluti ágćtar fréttaskýringar eftir Jón Sigurđ Eyjólfsson í Fréttablađinu um unglingana okkar. Fréttaskýring dagsins fjallađi um unglinga og foreldra og hvernig breytt ţjóđfélagsmynstur hafi haft áhrif á samskipti barna og fullorđinna.
Ţessi ágćta fréttskýring hafđi s.l. föstudag fjallađ um atvinnuţátttöku unglinga og kom ţar m.a. fram ađ hagur og hátterni unglinga í dag er um margt ólíkt ţví sem áđur var.
Heilt yfir er mikiđ vinnuálag á unglingunum og ekkert er gefiđ eftir í íţrótta og tómstundaiđkun. Ţeir vafra löngum stundum á veraldarvefnum og kjósa jafnvel lestur bóka á ensku fremur en íslenskar unglingabćkur. Ţeir eru á hrađferđ inn í harđan heim hinna fullorđnu og ţeir sem skrikar fótur geta orđiđ illa úti.
Daginn eftir var fjallađ um vímuefnaneyslu unglingana og ţar kom m.a. fram ađ forvarnarstarfiđ í efstu bekkjum grunnskóla hefur boriđ mikinn árangur. Vímuefnaneysla í framhaldsskólum hefur ekki aukist en margir hafa áhyggjur af ţví ađ neyslan hefist fyrr. Unglingum á Vogi hefur fćkkađ frá aldamótum en ţó voru 234 undir 19.ára aldri á Vogi áriđ 2006. Unglingarnar vilja ţó vera dćmd fyrir ţađ sem meirihluti ţeirra er ađ gera en ekki vera dćmdir af misnotkun og myrkraverkum fárra.
Alls vera greinarnar fimm og á morgun mun verđa fjallađ um kynlíf unglinga.
Ţarft framtak hjá fréttablađinu og eitthvađ sem allir foreldrar og uppalendur ćttu ađ gefa sér tíma til ađ lesa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.