Leita í fréttum mbl.is

Unglingar eru besta fólk

Í morgun birtist ţriđji hluti ágćtar fréttaskýringar eftir Jón Sigurđ Eyjólfsson í Fréttablađinu um unglingana okkar. Fréttaskýring dagsins fjallađi um unglinga og foreldra og hvernig breytt ţjóđfélagsmynstur hafi haft áhrif á samskipti barna og fullorđinna.

Ţessi ágćta fréttskýring hafđi s.l.  föstudag fjallađ um atvinnuţátttöku unglinga og kom ţar m.a. fram ađ hagur og hátterni unglinga í dag er um margt ólíkt ţví sem áđur var.

Heilt yfir er mikiđ vinnuálag á unglingunum og ekkert er gefiđ eftir í íţrótta og tómstundaiđkun. Ţeir  vafra löngum stundum á veraldarvefnum og kjósa jafnvel lestur bóka á ensku fremur en íslenskar unglingabćkur. Ţeir eru á hrađferđ inn í harđan heim hinna fullorđnu og ţeir sem skrikar fótur geta orđiđ illa úti.

Daginn eftir var fjallađ um vímuefnaneyslu unglingana og ţar kom m.a. fram ađ forvarnarstarfiđ í efstu bekkjum grunnskóla hefur boriđ mikinn árangur. Vímuefnaneysla í framhaldsskólum hefur ekki aukist en margir hafa áhyggjur af ţví ađ neyslan hefist fyrr. Unglingum á Vogi hefur fćkkađ frá aldamótum en ţó voru 234 undir 19.ára aldri á Vogi áriđ 2006. Unglingarnar vilja ţó vera dćmd fyrir ţađ sem meirihluti ţeirra er ađ gera en ekki vera dćmdir af misnotkun og myrkraverkum fárra.

Alls vera greinarnar fimm og á morgun mun verđa fjallađ um kynlíf unglinga.

Ţarft framtak hjá fréttablađinu og eitthvađ sem allir foreldrar og uppalendur ćttu ađ gefa sér tíma til ađ lesa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband