14.4.2008 | 09:26
Unglingar eru besta fólk
Í morgun birtist þriðji hluti ágætar fréttaskýringar eftir Jón Sigurð Eyjólfsson í Fréttablaðinu um unglingana okkar. Fréttaskýring dagsins fjallaði um unglinga og foreldra og hvernig breytt þjóðfélagsmynstur hafi haft áhrif á samskipti barna og fullorðinna.
Þessi ágæta fréttskýring hafði s.l. föstudag fjallað um atvinnuþátttöku unglinga og kom þar m.a. fram að hagur og hátterni unglinga í dag er um margt ólíkt því sem áður var.
Heilt yfir er mikið vinnuálag á unglingunum og ekkert er gefið eftir í íþrótta og tómstundaiðkun. Þeir vafra löngum stundum á veraldarvefnum og kjósa jafnvel lestur bóka á ensku fremur en íslenskar unglingabækur. Þeir eru á hraðferð inn í harðan heim hinna fullorðnu og þeir sem skrikar fótur geta orðið illa úti.
Daginn eftir var fjallað um vímuefnaneyslu unglingana og þar kom m.a. fram að forvarnarstarfið í efstu bekkjum grunnskóla hefur borið mikinn árangur. Vímuefnaneysla í framhaldsskólum hefur ekki aukist en margir hafa áhyggjur af því að neyslan hefist fyrr. Unglingum á Vogi hefur fækkað frá aldamótum en þó voru 234 undir 19.ára aldri á Vogi árið 2006. Unglingarnar vilja þó vera dæmd fyrir það sem meirihluti þeirra er að gera en ekki vera dæmdir af misnotkun og myrkraverkum fárra.
Alls vera greinarnar fimm og á morgun mun verða fjallað um kynlíf unglinga.
Þarft framtak hjá fréttablaðinu og eitthvað sem allir foreldrar og uppalendur ættu að gefa sér tíma til að lesa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Safn um Milan Kundera
- Órói við Torfajökul eykst á ný
- Áhrif af tollum Trumps alltumlykjandi
- Mikil ólga í kringum þennan viðburð
- Tekinn við að horfa á myndskeið undir stýri
- Þrír grunaðir um hópnauðgun í Reykjavík
- Íbúðir á bensínlóð við Birkimel
- Steinninn á Esjunni valt
- Man ekki eftir öðru eins máli í fljótu bragði
- Íbúðarbyggð rísi við lystigarðinn
Erlent
- Segir Bandaríkin þegja þunnu hljóði
- Sláandi niðurstöður í tilraun borgarstarfsmanna
- Mikið mannfall í loftárásum Ísraela
- Loka landamærastöðvum vegna gin- og klaufaveiki
- Hlýða ekki Trump
- Felldu niður styrk ranglega merktan trans fólki
- Annað barn lést af völdum mislinga
- Óásættanleg meðferð á breskum þingmönnum í Ísrael
- Rússar eyðilögðu skrifstofur erlendra fjölmiðla
- Leita að manni eftir að þrjú lík fundust
Fólk
- Fer að stela frá vinum sínum
- Fyrsta hámhorfsbíóið
- Úrslit Músíktilrauna í dag
- 35 ára Skímó engu gleymt
- Segist hafa verið kjáni en ekki nauðgari
- Enn bætast við ákæruliðir í dómsmáli Diddy
- Fór í hárígræðslu eftir sambandsslit
- Ég var aldrei nauðgari
- Dóttir Tom Hanks lýsir ofbeldi í æsku
- Mætti einsamall á frumsýningu
Íþróttir
- Vanda ákvörðunina vel út af fjölskyldunni
- Sveindís Jane tjáir sig um framtíðina
- Það vildi enginn fá Keflavík
- Við getum bara byrjað með ellefu inn á
- Illa farið með góð færi í Lundúnaslag (myndskeið)
- Þurfum bara að laga litlu atriðin
- Tryggði sér sæti á HM í sumar
- Við þurfum að þora
- Tek það algjörlega á mig
- Það er að duga eða drepast
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.