12.4.2008 | 09:22
Sumarið verður gott
Vorið kemur á þriðjudag. Þá verður komin 15.apríl.
Vorið mun standa rúma viku því fimmtudaginn 24.apríl hefst sumarið. Minningar mínar af sumardeginum fyrsta snúa helst að skátum í skrúðgöngu í slyddu og norðanroki.
Sumarið verður gott og þjóðin nær sér upp úr efnahagsöldudalnum. Það er mín spá á þessum góða degi.
Bjartsýni er eina sem dugar.
![]() |
Vorið kemur á þriðjudag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
-
vestfirdingurinn
-
golli
-
bjarnihardar
-
amman
-
jp
-
bjorkv
-
bryndisisfold
-
olimikka
-
salvor
-
agnesasta
-
eyglohardar
-
orri
-
gudfinnur
-
gesturgudjonsson
-
korntop
-
sveitaorar
-
stebbifr
-
helgasigrun
-
kex
-
garibald
-
strandir
-
hlini
-
gullistef
-
bleikaeldingin
-
kristinhelga
-
sigurdurarna
-
perlaheim
-
saethorhelgi
-
tidarandinn
-
gisliivars
-
arndisthor
-
kristbjorg
-
ibb
-
inaval
-
fararstjorinn
-
laugardalur
-
lks
-
hildurhelgas
-
ingithor
-
nonniblogg
-
faereyja
Af mbl.is
Innlent
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
- Fótboltastrákar urðu að strandaglópum í Barselóna
Viðskipti
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
- Kínverjar vængstýfa Boeing
Athugasemdir
Vorið kemur reyndar 17. apríl (fimmtudag) og sumarið viku síðar (skv. dagatalinu). Raunin verður þó sú að sumarið í ár kemur laugardaginn 31. maí, sem verður að teljast óvenju seint, t.d. m.v. páskana. Þrátt fyrir þeta verður sumarið bæði hlýtt og sólríkt, einkum sunnanlands, líkt og þú spáir...
Hundshausinn, 12.4.2008 kl. 23:08
Er ekki bara vorið komið þegar við finnum það í hjarta okkar ?
Anna Gísladóttir, 14.4.2008 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.