Leita í fréttum mbl.is

Íhaldsemi ađ morgni

Einn besti tími dagsins, er ađ mínu mati, tíminn á milli 7.00 og 7.30. Ađ eiga góđa stund međ sjálfum sér og auđvitađ morgunvakt rásar 1.

Hlusta á leiđara dagblađana og annađ fréttatengt efni. Rétt áđur en ađrir heimilismenn ţurfa ađ vakna. Ţetta er minn tími og ţannig hefur ţađ veriđ lengi.

Í morgun var hinsvegar tilkynnt ađ nú yrđi morgunvaktin send út frá 7.30. Ţátturinn hafđi veriđ styttur í annan endann. Engin skýring var gefin á ţessi ákvörđun.

Í marsmánuđi áriđ 2003 voru mótmćli lögđ fyrir Markús Örn Antonsson sem ţá gegndi stöđu útvarpstjóra. Ţá hafđi morgunţáttur Rásar 1 var aflagđur og Morgunvakt Rásar 2 útvarpađ ţess í stađ á samtengdum rásum. Menn voru ósáttir viđ ţessar breytingar.

Markús Örn Antonsson sagđi ţá "Viđ efldum frétta- og fréttaskýringarţátt í morgunútvarpinu vegna niđurstađna sem lágu fyrir úr skođanakönnunum međal hlustenda og áhorfenda Ríkisútvarpsins - sjónvarps. Ţeir lögđu mesta áherslu á ađ Ríkisútvarpiđ yki viđ fréttaumfjöllun sína og viđ teljum okkur vera ađ koma til móts viđ ţađ sjónarmiđ međ ţessum hćtti,"

Í íhaldsemi minni er mér spurn, hvađ hefur breyst nú?

Hafa menn á ríkisfjölmiđlinum misst áhuga á fréttatengdum ţáttum eđa almenningur í landinu? Hver er ástćđa ţess ađ ţessi ágćti ţáttur er styttur í annan endann?

Ađ mínu mati er ţađ miđur. Fć aldrei nóg af vandađri umfjöllun um fréttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Tek innilega undir međ ţér. Bćđi varđandi íhaldsemina og styttingu morgunvaktar. 

Ţađ var hins vegar undarlega anakrónískt viđtaliđ viđ gömlu kommana, sem virtust hafa lifnađ viđ og voru farnir ađ skjóta út brumsprotum. Gamla samanburđarfrćđin aftur dregin fram eins og hefđum viđ fćrst 30 ár aftur í tíma.

Ragnhildur Kolka, 3.3.2008 kl. 13:05

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er örugglega engin tilviljun, Anna. Og ţađ standa til meiri breytingar, mest á Rás 2, en einnig einhverjar á Rás 1.

Jón Valur Jensson, 3.3.2008 kl. 13:43

3 identicon

Mér finnst ţađ hiđ bezta mál ađ fresta morgunblađrinu til hálfátta. Ég hef ekki enn fyrirgefiđ RÚV ţađ, ţegar Vilhelm var sleginn af á sínum tíma. Mér fannst ţá (og finnst enn) ađ ţađ hefđi veriđ nóg fyrir talmálsfíklana ađ fá skammtinn sinn á rás 2 (ţar sem er hefđ fyrir svona efni), en láta gömlu gufuna í friđi.

Einar G. Torfason (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 08:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Kristinsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Stjórnmálafræðingur, MPA nemi og áhugamaður um samfélagsmál

Mitt val

Blogg Gáttin

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband