23.2.2008 | 10:08
Hver getur haldið lengst í sér?
Gott framtak hjá nýjum stjórnarformanni. Held að almenningi þyki nóg komið af digrum starfslokasamningum sem engan vegin hafa verið tengdir við afkomu fyrirtækjanna. Allt í lagi að greiða þeim vel sem vel gera, en að verðlauna fólk fyrir það að skila fyrirtækjum jafnvel með tapi er erfiðara að skilja fyrir almenna launamenn.
Ekki síður ótrúlegar fjárhæðir sem greiddar hafa verið til þess að fá nýtt fólk til starfa. En nú kallar óviss staðan á mörkuðum á aðgerðir. Gæti orðið til þess að almenningur fengi á ný tiltrú á bönkunum.
Gætum líka átt von á að nú fylgi í kjölfarið slíkar yfirlýsingar frá öðrum fyrirtækju á markaði. Síðan yrði þetta spurning um hversu lengi menn halda þetta út, ekki síst ef ástand markaða fer að lagast á ný.
Þá snýst þetta á endanum um hver getur haldið lengst í sér.
Ekki fleiri starfslokasamninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:48 | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Sammála
Sigurður Þórðarson, 23.2.2008 kl. 23:44
Örugglega rétt hjá þér.
Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 24.2.2008 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.