6.2.2008 | 14:25
Ungt fólk kýs
Baráttan farin ađ harđna fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og spennan var mikil í nótt.
Fylgdist međ umfjöllun á sjónvarpsstöđvunum og hafđi af ţví bćđi gagn og gaman. Eftirtektavert og jákvćtt ef ungt fólk kýs nú í meira mćli en áđur.
Drćm kosningaţátttaka hefur veriđ međal yngsta aldurshópsins 18-24 ára ţar í landi. Líkt og hefur veriđ ţróun síđustu ára í flestum lýđrćđisríkjum. Kosningaţátttaka ţessa aldurshóps hefur í Bandaríkjunum, veriđ á hrađri niđurleiđ, allt frá ţeim tíma sem hann fékk fyrst kosningarétt.
Ţegar ţessi aldurhópur kaus fyrst nýtti helmingur kjósenda rétt sinn til ađ kjósa. Í síđustu kosningum var hinsvegar ađeins 25% ţessa unga fólks sem nýtti sér kosningarétt sinn.
Í kosningunum áriđ 2000 kusu 68% ţeirra sem voru 65 ára og eldri, međan 68% ţeirra sem voru 25 ára og yngri tóku ekki tóku ţátt.
Ţetta gerđist jafnvel ţótt sérstakt átak hafi veriđ gert bćđi innan fylkja og í landinu öllu til ţess ađ hvetja ungt fólk til ţátttöku. Kannski er sú vinna ađ skila sér og ţađ ađ baráttan er hörđ á milli Clinton og Obama.
Vonandi heldur ţessi aukna ţátttakan ungs fólks í kosningum áfram. Viđ ţurfum á henni ađ halda.
Ungt fólk velur demókrata | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Mitt val
Blogg Gáttin
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- golli
- bjarnihardar
- amman
- jp
- bjorkv
- bryndisisfold
- olimikka
- salvor
- agnesasta
- eyglohardar
- orri
- gudfinnur
- gesturgudjonsson
- korntop
- sveitaorar
- stebbifr
- helgasigrun
- kex
- garibald
- strandir
- hlini
- gullistef
- bleikaeldingin
- kristinhelga
- sigurdurarna
- perlaheim
- saethorhelgi
- tidarandinn
- gisliivars
- arndisthor
- kristbjorg
- ibb
- inaval
- fararstjorinn
- laugardalur
- lks
- hildurhelgas
- ingithor
- nonniblogg
- faereyja
Athugasemdir
Ég man ađ ţađ var heilmikil umrćđa um ţetta fyrir síđustu forsetakosningar ţar sem Kerry var talinn eiga sigur vísann samkvćmt könnunum alveg fram á kjördag. Ţađ var ekki síst ţví ađ ţakka ađ hann átti ađ njóta yfirgnćfandi stuđnings yngri kjósenda. Á endanum mćttu hins vegar einungis lítil hluti yngri kjósenda til ađ kjósa á međan Bush gerđi allt sem í sínu valdi stóđ ađ smala á kjörstađ sínum stuđningsmönnum. Ţađ vćri ánćgjulegt ef yngra fólk tćki ţessar kosningar svo alvarlega ađ ţađ mćtti á kjördag. Kannski stríđiđ og ferskir vindar frá Obama séu ađ vekja ungt fólks til lífsins.
Ingólfur Ágústsson, 6.2.2008 kl. 14:51
Sćl Anna,
Hvenćr fékk hópurinn 18-24 ára kosningarétt?
Eirný Vals (IP-tala skráđ) 6.2.2008 kl. 15:10
Breytingar urđu á kosningarétti ungs fólks áriđ 1971 í Bandaríkjunum ţegar 18.ára og eldri fengu kosningarétt.
Áđur hafđi kosningaréttur veriđ miđađur viđ 21.árs aldur.
Anna Kristinsdóttir, 6.2.2008 kl. 16:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.